Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð biður fólk um að „unfollowa“ sig á Instagram
24.07.2018
Óttar birti stöðufærslu á Facebook þar sem hann biður fylgjendur sína á Instagram um að hætta að fylgja sér hið snarasta. Ástæðan er sú að rússneskur hakkari yfirtók reikning hans í síðustu viku, lokaði á Óttar, skipti prófílmynd Óttars út fyrir fáklædda konu og hóf að senda fylgjendum Óttars ruslpóst í gríð og erg. Í Lesa meira