fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Oklahoma

Tekinn af lífi fyrir morð framið 1997 – Hunsaði álit reynslulausnarnefndar

Tekinn af lífi fyrir morð framið 1997 – Hunsaði álit reynslulausnarnefndar

Pressan
26.08.2022

James Coddington var tekinn af lífi í Oklahoma í gær fyrir morð sem hann framdi 1997. Reynslulausnarnefnd ríkisins hafði mælt með því að hann yrði ekki tekinn af lífi en Kevin Stitt, ríkisstjóri úr röðum Repúblikana, hunsaði álit reynslulausnarnefndarinnar. Coddington, sem var fimmtugur, var tekinn af lífi í gærmorgun með því að eitri var sprautað í hann. Hann var dæmdur til dauða fyrir Lesa meira

Tæplega 6.200 manns mættu á baráttufund Trump

Tæplega 6.200 manns mættu á baráttufund Trump

Pressan
23.06.2020

Þúsundir notenda Tik Tok sáu til þess að þúsundir sæta voru ónýtt á meðan á baráttufund Donalds Trump stóð í Tulsa í Oklahoma á laugardaginn. Fyrir fundinn sagði starfsfólk við kosningabaráttu Donalds Trump að búist væri við yfir 100.000 gestum til fundarins, þrátt fyrir að það sé aðeins pláss fyrir 19.000 manns í höllinni. Sú varð þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?