fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Óflokkað

Ein og hálf milljón ferðamanna strax á næsta ári?

Ein og hálf milljón ferðamanna strax á næsta ári?

Eyjan
14.09.2015

Ferðavefurinn Túristi birtir merkilega úttekt á ferðamannastraumnum til Íslands þar sem kemur fram að hann er langt umfram spár. Samkvæmt Túrista hefur ferðamönnum fjölgað á þessu ári um 26,8 prósent, haldi sú þróun áfram munu hátt í 1,3 milljónir ferðamanna koma til Íslands á þessu ári. Þeir voru 998 þúsund í fyrra. Í hittifyrra spáði Lesa meira

Er Ögmundur hinn íslenski Corbyn?

Er Ögmundur hinn íslenski Corbyn?

Eyjan
14.09.2015

Nú er talað um að íslenska vinstrið þurfi að finna sinn Jeremy Corbyn. En kannski er ekki þörf á að leita langt yfir skammt. Við höfum stjórnmálamann með mikla reynslu sem samsamar sig Corbyn og fagnar kjöri hans. Hann segist meira að segja hafa hitt Corbyn. Þetta er Ögmundur Jónasson.

Finnur Samfylkingin sinn Corbyn?

Finnur Samfylkingin sinn Corbyn?

Eyjan
14.09.2015

Fyrir mörgum árum villtist ég inn í partí sem var haldið á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi – í veislusal sem tengdist Rauða ljóninu. Þar var komið saman fólk sem síðar safnaðist í Samfylkinguna til að fagna kosningasigri Tonys Blairs sem þá hafði leitt Nýja-Verkamannaflokkinn til valda í Bretlandi. Þetta var tími „þriðju leiðarinnar“ og þetta hafði Lesa meira

Schengen í uppnámi

Schengen í uppnámi

Eyjan
14.09.2015

Flóttamannavandinn í Evrópu er enn eitt dæmið um það hversu Evrópusambandinu gengur illa að höndla stór mál og hversu forystuleysið er mikið. Það er orðið ljóst að þetta er vandamál sem ekki er hægt að leysa innan þjóðríkjanna. Flóttamannastraumurinn hefur verið að magnast undanfarin ár, en ESB virðist algjörlega óundirbúið. Það er eins og ekki Lesa meira

Brostnir draumar Syriza – er hægt að mynda stjórn í Grikklandi?

Brostnir draumar Syriza – er hægt að mynda stjórn í Grikklandi?

Eyjan
13.09.2015

Grikkir voru komnir með ógeð á hefðbundnum stjórnmálamönnum þegar þeir kusu Syriza í janúar – til valda komst ríkisstjórn undir forystu Alexis Tsipras. Hún lofaði að gera alls konar hluti, hætta niðurskurði og bjóða lánadrottnum Grikkja birginn. Þessari ríkisstjórn mistókst ætlunarverk sitt fullkomlega, í tíð hennar versnaði ástandið í Grikklandi til muna. Það má vera Lesa meira

Kjör Corbyns – tímamót eða katastrófa

Kjör Corbyns – tímamót eða katastrófa

Eyjan
12.09.2015

Það verður forvitnilegt að sjá viðbrögðin við kjöri Jeremys Corbyn í formannsembættið hjá breska Verkamannaflokknum. Maður heyrir fögnuð meðal vinstra fólks – og þeirra sem finna „hefðbundnum stjórnmálum“ allt til foráttu. Corbyn er að sönnu öðruvísi, hann hefur alla tíð verið yst á jaðri flokksins, fyrri flokksleiðtogar vara við honum og margir af öflugustu þingmönnum Lesa meira

Ég stend með…

Ég stend með…

Eyjan
12.09.2015

Hér er ansi skemmtilegt kosningapróf. Maður svarar spurningum um bandarísk stjórnmál, það er hægt að svara býsna nákvæmlega, og fær að vita hvaða forsetaframbjóðanda maður væri líklegastur til að kjósa. Ég ætla svosem ekki að segja að niðurstöður mínar komi á óvart, ég var langoftast sammála Bernie Sanders, en Hillary Clinton var mjög skammt undan og Lesa meira

Björk kveður með stæl

Björk kveður með stæl

Eyjan
11.09.2015

Viðtal við Björk Vilhelmsdóttur borgarfulltrúa í Fréttablaðinu í morgun hefur vakið mikla athygli. Blaðakonurnar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir eiga heiður skilinn fyrir góð viðtöl sem birtast á föstudögum í blaðinu. Það er ekki oft að stjórnmálamenn kveðja með þessum hætti, viðurkenna beinlínis vanmátt sinn gagnvart kerfinu sem þeir eiga að stjórna. En Björk, sem Lesa meira

Við verðum aldrei Kanarí – sem betur fer

Við verðum aldrei Kanarí – sem betur fer

Eyjan
10.09.2015

Íslendingar virðast lifa í þeirri ranghugmynd að þeir séu eina þjóðin í heiminum sem er að upplifa ferðamannasprengju – og að fyrir vikið hafi orðið hér eitthvað sem kallast „græðgisvæðing“. Nú er það svo að túrismi hefur stóraukist víðar en hér. Sums staðar í Evrópu er varla þverfótað fyrir ferðamönnum. Meginskýringin á þessu er stóraukið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af