fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Óflokkað

Hví gleymdust áformin um samfélagsbanka?

Hví gleymdust áformin um samfélagsbanka?

Eyjan
18.09.2015

Bankakerfið á Íslandi er óskapnaður, það er eins og ríki í ríkinu, og reyndar meira en það, bankakerfið hefur eindregna tilhneigingu til að vaxa ríkinu yfir höfuð. Bankakerfið var endurreist fyrir almannafé eftir hrun – þrátt fyrir að hafa í raun valdið hruninu – og síðan þá hefur hagnaður þess verið stjarnfræðilegur, einkum sé miðað Lesa meira

Hittir á snöggan blett

Hittir á snöggan blett

Eyjan
17.09.2015

Ég er mikill aðdáandi gyðinga og þegar ég kem í borgir er ég yfirleitt fljótur að leita uppi hverfi þar sem þeir búa. Margir uppáhaldsrithöfundar mínir eru gyðingar – mistrúaðir reyndar. Það er makalaust hvað gyðingdómur hefur alið af sér mikið af andlegu afreksfólki. Ég hef lesið mikið um sögu gyðinga, ferðast um Ísrael, fannst Lesa meira

Léttúðartal

Léttúðartal

Eyjan
16.09.2015

Menn geta talað af léttúð um framferði Ísraela í Palestínu. Mesta léttúðin er líklega sú að tala um gyðingahatur í þessu sambandi. Þá er umræðan leidd út í algjöra vitleysu, enda er tilgangurinn ekki annar en sá að rugla. Í síðustu stórárás Ísraela á Gaza drápu þeir 504 börn. Nöfn þeirra og aldur má lesa Lesa meira

Hinn meinti ótti „eldri borgara“

Hinn meinti ótti „eldri borgara“

Eyjan
16.09.2015

Eldri borgarar er ekki slíkur hópur að hægt sé að segja að þeir vilji eitthvað eða óttist eitthvað. Eldri borgarar eru mjög sundurleit hjörð. Sumir eru efnaðir, aðrir eru blankir, sumir hafa mikla menntun, aðrir litla, sumir hafa ferðast mikið, aðrir minna – það er bara engin leið að alhæfa um þá. En mér skilst Lesa meira

Corbyn er með þetta

Corbyn er með þetta

Eyjan
16.09.2015

Eins og kannski hefur mátt greina á þessari síðu er ég ekki alveg viss um að Jeremy Corbyn sé svarið við vandræðum vinstri hreyfingarinnar. En hann fær nú að finna til tevatnsins í bresku pressunni – þegar hún er í þessum ham er hún sú óvægnasta í heimi. Nú er Corbyn legið á hálsi fyrir Lesa meira

Kiljan í kvöld – Íslandsvinirnir Eggers og Mitchell og fleiri flottir höfundar

Kiljan í kvöld – Íslandsvinirnir Eggers og Mitchell og fleiri flottir höfundar

Eyjan
16.09.2015

Í kvöld verður sérstök útgáfa af Kiljunni þar sem verður fjallað um Bókmenntahátíð í Reykjavík, einkum þó erlendu höfundana sem komu á hátíðina. Sumir þeirra eru stórfrægir, aðrir minna frægir, en flestir afar áhugavert fólk. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru Dave Eggers, David Mitchell, Hassan Blasim, Pierre Lemaitre, Ana Maria Shua, Katja Lesa meira

Hinn snjalli túristakisi

Hinn snjalli túristakisi

Eyjan
15.09.2015

Ég skrifaði grein í gær um að á næsta ári yrðu ferðamenn á Íslandi orðnir 1,5 milljón. Líklega var full mikill bjartsýnistónn í þessu, því vinur minn einn tók úr mér loftið í morgun. Hann sagði að nú væri krónan að verða alltof hátt skráð, Ísland væri að verða of dýrt fyrir ferðamenn og ferðaþjónustan Lesa meira

Sjónvarpið í stuði

Sjónvarpið í stuði

Eyjan
15.09.2015

Sjónvarpið hefur átt frábæra spretti undanfarna daga. Kastljós var stórmerkilegt í gærkvöldi með ómetanlega umfjöllun um flóttamannavandann í Evrópu. Þátturinn var stór í sniðum og stór í hugsun – og algjörlega tímabær. Og fyrir stuttu sýndi RÚV hvers það er megnugt í menningunni þegar sýnt var beint frá tónleikum Kristins Sigmundssonar í Hörpu. Þetta er Lesa meira

Tískuráð handa Pírötum og Corbyn

Tískuráð handa Pírötum og Corbyn

Eyjan
14.09.2015

Davíð Oddsson, sem hefur ekki þekktur fyrir að vera sérstakur stílisti,  skammar Pírata fyrir „druslugang“ í Reykjavíkurbréfi á laugardag. Honum þykja þeir ekki nógu vel klæddir. Hann setur út á „gallabuxur og bindisleysi“ og segir: Hver ætti að hafa meiningar um það hvort fólk, sem það hefur aldrei heyrt minnst á og veit ekki við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af