Snýst ekki bara um tækni
EyjanHalla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, er höfundur þessarar greinar – þarna er hún að leggja orð í belg í umræðu sem spannst um niðurhal á efni sem gildir um höfundarréttur: — — — Bjartsýnn kjánaskapur Grein Helga Hrafns er fín og tæknilega upplýsandi (amk. fyrir okkur sem komum ekkert að því að búa til Internetið). Lesa meira
Þægilegast…
EyjanÞað er alltaf auðveldast að fylgja pólitískri rétthugsun og ekki tala um mannréttindi nema almennt. Það getur komið niður á okkur sjálfum að nefna sérstök dæmi, að ekki sé minnst á hve þægilegt er að gera ekki neitt. Og þá gerist auðvitað ekki neitt. Þetta skrifar Haraldur Ólafsson, prófessor og fyrrverandi alþingismaður Framsóknarflokksins, á Facebook. Lesa meira
Hvernig segjum við börnum að læra íslensku?
EyjanÉg hef svolítið velt fyrir mér hvernig við segjum börnum og unglingum að gott sé fyrir þau að læra íslensku – og læra hana vel. Ljóð með línum eins og „land, þjóð og tunga, þrenning sönn og ein“ sannfæra engan. Rökin að með því að kunna íslensku geti þau lesið Kiljan og Íslendingasögurnar duga heldur Lesa meira
Píratar, Fiskislóð 3
EyjanVestur á Granda eru þessi skilti á trégirðingunni í kringum Sorpu. Þarna er auglýstur skómarkaður, ferðir á vélknúnum hjólum og svo er þarna spjald þar sem áhugasömum er bent á fundaraðstöðu Pírata sem manni sýnist vera að Fiskislóð 3. Píratarnir verða ekki sakaðir um að bruðla í auglýsingamennsku.
Sniðganga glæpsamlegra landránsbyggða – og móðursýkisleg en fyrst og fremst ósvífin viðbrögð
EyjanKaupmannahöfn samþykkir að kaupa ekki vörur frá ísraelskum landránsbyggðum – þetta var í júní síðastliðnum. Byggðir þessar brjóta í bága við alþjóðalög, og samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru þær andstæðar Genfarsáttmálanum. Þær eru, í einu orði sagt, glæpsamlegar. Evrópuþingið hefur gert svipaða samþykkt með gríðarlegum meirihluta. Viðbrögð öfgamanna í Ísrael var að í Evrópusambandinu væru tómir Lesa meira
Sorglegur lestur um tæknifrjóvgun
EyjanEin eftirminnilegasta grein vikunnar birtist í Kvennablaðinu 16. september. Ég er hálf hissa á því að greinin skuli ekki hafa vakið meiri athygli. Höfundur hennar er Valborg Rut Geirsdóttir og hún lýsir reynslu sinni af tæknifrjóvgunum hjá fyrirtæki sem nefnist Art Medica. Verður að segjast eins og er að það sem Valborg skrifar varpar heldur Lesa meira
Stór fjárhæð í flóttamannavandann – hatursáróður á útvarpsstöð
EyjanManni sýnist að ríkisstjórnin ætli að taka myndarlega á flóttamannavandanum – og það er fagnaðarefni. Það er ekki nefnt hversu mörgum skuli tekið á móti, skiljanlega er það vandasamt, en fjárhæðirnar eru nokkuð stórar, tveir milljarðar króna á næstu tveimur árum. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, öflugasta stjórnarandstöðuflokksins, segir á Rúv að hann sé ánægður: Lesa meira
Mjög tvísýnar kosningar í Grikklandi á morgun
EyjanGrikkir hafa það einkennilega kosningakerfi að flokkurinn sem fær flest atkvæði í kosningum hlýtur í bónus 50 þingmenn – á þingi sem telur 300 þingmenn. Þetta er náttúrlega gert til að auðvelda myndun ríkisstjórna, en horfur eru á að það verði erfitt eftir kosningarnar sem fara fram á morgun. Það má ekki á milli sjá Lesa meira
Össur: Út í hött að tala um andúð á gyðingum
EyjanÞað er stíll talsmanna Ísraelsstjórnar að fara strax upp á hástig lýsingarorða ef andað er á Ísraelsríki, þeir rífast og skammast og láta öllum illum látum. Viðskiptabann – eða hvað á að kalla það – Reykjavíkurborgar á Ísrael mun ekki hafa nein áhrif í þá veru að hingað komi færri ferðamenn eða neitt slíkt. Það Lesa meira
Er það svona sem við viljum breyta skólakerfinu?
EyjanMerkilegt er að sjá ráðaleysið í málefnum skólanna. Miklu skrifræðisbákni sem hefur verið komið upp í kringum menntun barna – en það virðist ekki vera að sama skapi skilvirkt. Það er til dæmis rannsóknarefni hversu mikið af kennsluefni í skólunum er lélegt. Nú er allt í einu farið að tala um „hæfnispróf“ sem á að Lesa meira
