Ólafur tekur málstað fátækra – lágkúruleg viðbrögð Bjarna
EyjanÞað er nákvæmlega ekkert að því að forseti Íslands og frú hans fari suður í Keflavík og taki sér stöðu með fátæku fólki – fólki sem þarf að fá matargjafir til að lifa jólin. Ef forseti á ekki að vera þarna – þá hvar? Þetta eru heldur ekki jafnmikil tíðindi og sumir vilja vera láta. Lesa meira
Elgur í jólamatinn?
EyjanÞað verður æ vandasamara að ákveða hvað maður á að hafa í jólamatinn – að minnsta kosti ef maður tekur sér stöðu í kjötdeildinni vestur í Melabúð. Akurhæna, fasani, dádýr, elgur, hjörtur, krónhjörtur, canard og magret d’oie. Einhvern veginn getur maður ekki farið í hamborgarhrygginn andspænis þessu öllu. En hvað segja menn – hvernig eru Lesa meira
Nöfnin þvælast ekki fyrir börnunum þegar þau flytja til útlanda
EyjanKannanir hafa sýnt að stór hluti íslenskra ungmenna getur hugsað sér að flytja úr landi og taka sér bólfestu erlendis. Í könnun sem var birt fyrr á þessu ári sagði að helmingur ungmennanna vildi helst búa í útlöndum. Þetta er athyglisvert. Nú má jafnvel álykta að foreldrar séu á þeim buxunum að hjálpa unga fólkinu að Lesa meira
Andtrúarbragðaboðun, Imagine, himnaríki og helvíti
EyjanÉg hef ekki nennt að hafa mikla afstöðu til þess hvort fara eigi með börn í kirkju fyrir jólin. Er reyndar helst á því að börnin eigi að ráða þessu sjálf. Maður ætti að gera sem minnst af því að troða trú eða pólitík upp á börn. Það fer best á því að þau uppgötvi Lesa meira
Bandaríkjamenn búa við mikið öryggi, en vilja helst ekki vita það
EyjanÞað er hrein blekking að Bandaríkjunum sé ógnað, skrifar Stephen Kinzer í dagblaðið The Boston Globe. Kinzer er fréttamaður sem hefur starfað um víða veröld, rithöfundur og fræðimaður við Brown University. Grein Kinzers ætti að vera skyldulesning því þarna er andæft lýðskruminu sem einkennir stjórnmálaumræðu og þeirri blekkingu, sem er vissulega handhæg fyrir suma, að Lesa meira
Jólatrums
EyjanJólatónlist væri ágæt ef jólin væru á fimm ára fresti. En heill mánuður af henni á árs fresti – það er að bera í bakkafullan læk. Þegar maður eldist koma jólin ört og títt. Gísli Einarsson setur hér saman pistil um jólalög sem hafa hæpinn boðskap. En það má líka huga að tónlistinni sjálfri. Ég Lesa meira
Hraðborð 5000 g. kr.
EyjanKaffi Vest er ágætur staður, en þau eru þó ekki að finna neitt upp, því veitingarekstur í Vesturbænum stendur á gömlum merg. Hann hefur þó ekki alltaf verið langlífur. Einu sinni var á Hagamelnum staður sem kallaðist Haukur í Horni, en var stundum uppnefndur Laukur í Hori. Ég veit ekki af hverju – þetta var Lesa meira
Klofningur vegna snakks
EyjanÞað er eitt einkenni á stjórnmálunum á Íslandi að liðið gengur í takt, greiðir atkvæði eins og því er sagt að gera, jafnvel þótt það stríði gegn skoðunum og jafnvel samvisku þingmanna. Menn láta sig hafa það. Óhætt er að segja að þetta virki býsna lítilmótlegt oft á tíðum. En svona er þetta þó ekki Lesa meira
Hverjir fá að kaupa?
EyjanÞessi grein í fjárlagafrumvarpinu lætur ekki mikið yfir sér, en þarna er boðið í veislu. Það er spurning hverjir komast að borðinu á næsta ári. Einhver gæti atgangurinn orðið.
Andstyggilegt og ómanneskjulegt kerfi
EyjanManni er satt að segja hálf ómótt eftir undanfarna daga í íslenskum stjórnmálum, Margt sem hefur heyrst er svo einkennilega harðbrjósta, frekjulegt en um leið skelfing yfirborðslegt. Ég á þetta, ég má þetta, virðist vera ríkjandi viðhorf. Maður veltir því sannarlega fyrir sér hvers konar stjórnmálamenn við erum að kjósa yfir okkur Íslendingar. Eitt af Lesa meira
