Lófóten – hið nýja Ísland
EyjanLófóten er eyjaklasi í Norður-Noregi, rétt norðan við heimskautsbaug. Náttúrufegurð þykir vera mikil þar – sjálfan hefur mig alltaf langað til Lófóten en enn hefur ekki orðið af því. Loftslag á Lófóten er milt miðað við hnattstöðuna, ekki ósvipað því sem er á Íslandi. Íbúar Lófóten eru um 25 þúsund. Nú les maður í hinu Lesa meira
Björt framtíð borgarinnar
EyjanSú Reykjavík sem nú er til er ólík þeirri Reykjavík sem ég ólst upp í. Hún er miklu skemmtilegri. Reykjavík var einhæf, daufleg og drungaleg. Þekktur rithöfundur sagði eitt sinn við mig að hann myndi einkum eftir rigningu og vondu molakaffi frá tímanum þegar hann var ungur. Í skýrslu sem Velferðarsvið Reykjavíkur birtir kemur fram Lesa meira
Trúarbragðastríð – á 21. öld
EyjanManni hefði þótt það algjörlega óhugsandi þegar maður var að alast upp á tíma kalda stríðsins, að fáum áratugum síðar snerust stríðsátök í heiminum um trúarbrögð. Nei, maður hefði ekki trúað því. En nú, aldarfjórðungi eftir að kalda stríðinu lauk, horfir maður upp á túarbragðastríð og – átök út um allan heim. Það sem fær Lesa meira
Gervigreind, lúddítar og hin skilyrðislausa framfaratrú
EyjanÉg hef mörgum sinnum lent í því að vera uppnefndur lúddíti þegar ég hef birt greinar þar sem segir að tækniframfarir séu ekki skilyrðislaust af hinu góða. Luddítar voru andsnúnir iðnbyltingunni á 19. öld. Skilyrðislaus framfaratrú og blind tæknihyggja þola illa að vera andmælt. Robert Oppenheimer, einn af höfundum atómsprengjunnar sagði að eðlisfræðingar hefðu kynnst Lesa meira
Er einhver við?
EyjanÞað stendur yfir leiðtogakjör í Verkamannaflokknum breska. Í Guardian skrifar Frankie Boyle meinhæðna grein þar sem segir að eins og stendur gæti flokkurinn eins verið rekinn af tölvupóstfangi þar sem enginn er við vegna fría. Einhvern veginn á þetta ágætlega við vinstri vænginn í íslenskri pólitík, allt frá Bjartri framtíð um Samfylkingu yfir í Vinstri Lesa meira
Kúrdar sviknir enn einu sinni – og Nató lætur sennilega gott heita
EyjanÞað eru Kúrdar sem hafa borið hitann og þungann af baráttunni gegn hinum viðurstyggilegu sveitum ISIS. Við höfum séð hetjulegar myndir frá þessu stríði þar sem ungir Kúrdar, bæði karlar og konur, eru í fremstu víglínu gegn ófögnuðinum. Það voru Kúrdar sem björguðu þúsundum yazida sem ISIS-liðar ætluðu beinlínis að slátra í fyrra. Maður skyldi Lesa meira
Ferðamannahægðir
Eyjan„Ferðamannahægðir“ er líklega orð sumarsins – orð sem lýsir vel umræðunni og tíðarandanum sumarið 2015. DV skýrir frá því að slökkvilið hafi verið kallað út til að hreinsa „ferðamannahægðir“ af bílastæði við Leifsstöð – til að bíta höfuðið af skömminni var þetta bílastæði fatlaðra. Fyrir nokkrum árum kom ég út af heimili mínu, það var Lesa meira
Götur við hús sem verða líklega aldrei til
EyjanÓvíða er dýrmætt pláss jafn illa nýtt og á Vatnsmýrarsvæðinu í Reykjavík – nei, flugvöllurinn er ekki aðalatriði í þessari grein þótt hann komi við sögu. Ég hef farið um þarna á hjóli undanfarna daga og það er merkileg upplifun. Í fyrsta lagi botnar maður ekkert í skipulaginu, hvers vegna allar akbrautirnar liggja eins og Lesa meira
Tekur því að skipta?
EyjanÞað er spurning hvort taki því nokkuð að skipta um forseta á næsta ári þegar einu enn kjörtímabili Ólafs Ragnars Grímssonar lýkur. Nú eru enn uppi vangaveltur um hvort hann bjóði sig fram aftur. Það er ekki sérlega líklegt, en þá er að athuga að síðast þótti það ekki líklegt heldur. Ólafur er búinn að Lesa meira
Hraðbraut með kjarri og berjalyngi – mokað burt
EyjanÁ Tollhúsinu í Reykjavík, beint fyrir ofan Kolaportið, hefur verið sérkennilegur og heillandi reitur. Þetta eru leifar af hraðbraut sem átti að liggja meðfram höfninni í gömlu borgarskipulagi, að hluta til á stólpum. Ekki varð neitt úr hraðbrautinni – nema þessi bútur var lagður á Tollstöðinni. Hann hefur fengið að vera í friði í langan Lesa meira
