fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Óflokkað

Með kveðju frá Gus Romaniuk

Með kveðju frá Gus Romaniuk

Eyjan
14.08.2015

Gus Romaniuk var Kanadamaður af úkraínskum ættum, búsettur í Riverton á Nýja Íslandi. Hann rak verslun og líka hótel sem var kennt við staðinn Sandy Bar, en hann er frægur úr samnefndu kvæði Guttorms J. Guttormssonar. Gus Romaniuk og Guttormur voru vinir og segir Haraldur Bessason, prófessor í íslensku við Manitobaháskóla, frá því í bókinni Lesa meira

BF þarf að hvílast

BF þarf að hvílast

Eyjan
14.08.2015

Í langan tíma gerist ekkert hjá Bjartri framtíð, nema fylgið fer niður. Ein helsta skýringin er talin vera sú hvað þetta er átakalítill flokkur. Svo er haldinn félagsfundur og þar eru smá átök. Eftir hann fer upplýsingafulltrúi BF þess á leit að félagsmenn fái svigrúm til að hvíla sig.

Afslöppuð hipsterastemming

Afslöppuð hipsterastemming

Eyjan
13.08.2015

Ég fór í flugi til Ameríku um daginn. Hlustaði á ferðamenn í vélinni tala um Ísland. Meðal orða sem þeir notuðu voru amazing og fabulous. Frábært og stórkostlegt. Þeir töluðu um fegurð náttúrunnar og vingjarnlegt fólk. Þetta var fjölskyldufólk með nokkurn hóp af börnum. Ég hef líka heyrt af heimsfrægri poppstjörnu sem kom til Ísland Lesa meira

Ekki katastrófa

Ekki katastrófa

Eyjan
13.08.2015

Menn nota ansi stór orð varðandi bann Rússa á innflutningi frá Íslandi. Stjórnarformaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir að þetta sé „katastrófískt fyrir þjóðarbúið“. En nei, það er ekki svo. Þetta getur verið áfall fyrir einstök fyrirtæki, það verður erfiðara að koma í verð makrílnum sem menn hafa mokað hér upp úr sjónum eins og Lesa meira

Tveir gamlir karlar hrista upp í vinstrinu

Tveir gamlir karlar hrista upp í vinstrinu

Eyjan
13.08.2015

Tveir rosknir karlar hrista nú upp í stjórnmálum austan hafs og vestan og menn spyrja jafnvel hvort þarna sé á ferðinni endurborið vinstri, eftir langan tíma þegar vinstri flokkar hafa færst til hægri, játast undir túrbókapítalisma og hnattvæðingu – tíma þegar fjármagnsöfl hafa náð yfirhöndinni og pólitíkin þorir vart að andæfa. Annars vegar er það Lesa meira

Með góðu fólki í Vesturheimi

Með góðu fólki í Vesturheimi

Eyjan
12.08.2015

Ég hef verið á ferðalagi á slóðum Vestur-Íslendinga undanfarið og notið þeirrar gæfu að hitta fólk sem kemur fyrir í þáttunum Vesturfarar. Viðtökurnar eru einstakar eins og endranær á þessum slóðum, gestrisni, kátína, sögur, söngur. Ég kom til Norður-Dakóta, hitti ekki Kristínu Hall, sem nú er orðin 106 ára, en í Garðar tók á móti Lesa meira

Óvinsæl ríkisstjórn – í miklum efnahagsuppgangi

Óvinsæl ríkisstjórn – í miklum efnahagsuppgangi

Eyjan
11.08.2015

Mikið er rætt um stöðu Bjartrar framtíðar. Í stjórnmálum dagsins er virkar hún þó eins og algjört aukaatriði. Þetta er til marks um gúrkutíð. Stóru fréttirnar á Íslandi þetta sumar eru í hvernig allt er á uppleið í efnahagslífinu. Gjaldeyrir dælist inn með erlendum ferðamönnum. Það er meiri makríll í sjónum en nokkru sinni. Það Lesa meira

Venjulegt fólk og/eða skrímsli

Venjulegt fólk og/eða skrímsli

Eyjan
11.08.2015

Í mannréttindasafninu í Winnipeg sem ég skrifaði um í gær er margt sem vekur mann til umhugsunar. Sumt kallar reyndar fram gleði vegna hluta sem hafa áunnist í mannréttindamálum. Annað vekur djúpa hryggð og óhug. Í deildinni þar sem er fjallað um skelfileg fjöldamorð er líkan af útrýmingarbúðunum í  Auschwitz. En þar er líka að Lesa meira

Mósaík menningarinnar í Kanada og Mannréttindasafnið glæsilega

Mósaík menningarinnar í Kanada og Mannréttindasafnið glæsilega

Eyjan
11.08.2015

Í þáttum mínum um vesturfara var sagt frá mannréttindasafninu sem var að rísa í Winnipeg þegar við vorum við upptökur. Safnið opnaði í fyrrahaust, telst vera kanadískt þjóðarsafn, hið fyrsta sem opnar síðan 1967 og hið fyrsta sem er utan höfuðborgarsvæðis Kanada. Ég óttaðist dálítið að safnið yrði tóm skel, risavaxin bygging utan um fallega Lesa meira

Fargo og Sioux Falls

Fargo og Sioux Falls

Eyjan
08.08.2015

Síðasta þáttaröð – einhver sú besta og kvikindislegasta í gervallri sögu sjónvarps.     Og þáttaröðin sem var boðuð. It´s goddamn Sioux Falls all over again.  

Mest lesið

Ekki missa af