Sjúkt kerfi
EyjanMaður les á vef lítils hóps, sem má líklega telja lengst til hægri, að á Íslandi hafi ekki orðið neitt hrun. Nei, nei. Allir bankar landsins féllu með brauki og bramli, sömuleiðis næstum allir sparisjóðir og fjölmörg stórfyrirtæki. Hlutabréfamarkaður fór úr 9040 stigum í rúmlega 300 á stuttum tíma. Það er kaldhæðnislegt að sama dag Lesa meira
Vel heppnuð uppbygging
EyjanÞað verður að segjast eins og er, þessi hótelbygging við Laugaveg virkar til fyrirmyndar. Þarna eru tvö gömul hús tekin og gerð upp þannig að sómi er að. Húsið sem er fjær hefur fengið fallegt þak og ris – áður var það skelfing kollótt. Stillansar voru teknir þarna af fyrir fáum dögum og það er Lesa meira
Við báðum um vinnuafl….
EyjanÍ síðasta góðæri (maður þorir varla að nota þetta orð) fjölgaði innflytjendum mjög ört á Íslandi. Þeir teljast nú vera hátt í tíu prósend landsmanna. Meginástæðan var eftirspurn eftir vinnuafli – fólk kom hingað til þess að vinnu og vegna þess að næga vinnu var að hafa. Nú stefnir allt í annað góðæri, að minnsta Lesa meira
Strigaskór
EyjanVigdís Hauksdóttir kvartar undan strigaskóavæðingu Alþingis. Það er illt í efni. En þó má minna á að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, ljós lífs hennar, mætti í strigaskóm á fund sjálfs Bandaríkjaforseta. Reyndar bara á öðrum fæti.
Robert Conquest og skrásetning glæpa kommúnismans
EyjanFyrr í þessum mánuði andaðist í hárri elli sagnfræðingurinn Robert Conquest. Hann var 98 ára. Conquests er einkum minnst fyrir tvær bækur sem fjalla um hina hryllilegu sögu kommúnismans í Sovétríkjunum. Báðar voru tímamótarit, því þegar þær komu út voru glæpirnir enn í þagnargildi víða og áróðursmenn kommúnismans voru enn að störfum ásamt fólki af Lesa meira
Aðhald sem hugmyndafræði
Eyjan„Aðhald“ í ríkisfjármálum er ríkjandi stefna Íhaldsflokksins í Bretlandi. Helsti talsmaður hennar er George Osborne, sem nú er talinn valdamesti maður Bretlands. Þeir eru til sem halda því fram að „aðhald“ – austerity á ensku – sé harðsvíruð hægri sinnuð hugmynd, hönnuð til þess að grafa undan stofnunum ríkisins með því að svelta þær, koma Lesa meira
Gáta
EyjanHér er smá þraut. Þetta er úr Viðskiptablaði dagsins. Virkar óskiljanlegt, en kann þó að vera rétt. Hvernig má þetta vera?
Ónýtt kerfi – launahækkanir teknar aftur
EyjanStýrivextir á Íslandi voru hækkaðir í gær, eru nú 5,5 prósent. Vextir í vestrænum löndum eru yfirleitt nálægt núllinu um þessar mundir. Seðlabankastjóri segir að nýgerðir kjarasamningar séu aðalskýringin á vaxtahækkuninni. Laun hækka semsagt eitthvað smávegis á Íslandi og þetta þarf að taka strax aftur í formi hærri vaxta. Sem eru eins og áður segir Lesa meira
Réttast væri að spila ekki eina einustu nótu á menningarnótt
EyjanÁ laugardaginn er menningarnótt, það er fyrst og fremst tónlistarhátíð. Borgarstjórnin í Reykjavík er afar stolt af henni. En á sama tíma stendur borgarstjórnin fyrir aðför að tónlistarnáminu í borginni. Það sætir gríðarlegu fjársvelti, tónlistarskólarnir upplifa stöðugan niðurskurð, og nú er framhaldsnám í tónlist í uppnámi vegna togstreitu milli borgar og ríkis. Ekki verður betur Lesa meira
Uppspretta óstöðugleika
EyjanSeðlabankinn hækkar vexti og við erum óþyrmilega minnt á að við endum allaf á sama stað á Íslandi – með óheyrilegan fjármagnskostnað sem sligar bæði fólk og fyrirtæki. En nú lifum við í alþjóðavæddu hagkerfi þar sem stóru fyrirtækin hafa mestallt sitt í erlendum gjaldmiðlum – það búa semsagt tvær þjóðir í landinu – og Lesa meira
