fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Óflokkað

Píratar slá met

Píratar slá met

Eyjan
01.09.2015

Píratar eru að slá alls konar met – í skoðanakönnunum. Þeir eru komnir upp í fylgi sem Sjálfstæðisflokkurinn gat vænst á góðum degi. Þeir eru að halda fylgi sem er yfir þrjátíu prósent mánuð eftir mánuð og halda áfram að hækka sig, eru nú komnir í 35,9 prósent. Þetta er á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira

Morgunblaðið og „helferðartúristar“

Morgunblaðið og „helferðartúristar“

Eyjan
01.09.2015

Einhver brjálæðislegasta „skopmynd“ sem maður hefur séð í fjölmiðli. Þetta er Morgunblaðið í dag. Flóttamenn sem eru að reyna að bjarga lífi sínu og sinna eru kallaðir „helferðartúristar“. Skipið er að sökkva, takið eftir að allt fólkið er svart. Þeir sem finna til með þessu eru „blæðandi hjörtu“. En það sem er líka athyglisvert er Lesa meira

Flóttamenn, Moggalínan og ríkisstjórnin

Flóttamenn, Moggalínan og ríkisstjórnin

Eyjan
01.09.2015

Davíð Oddsson gefur tóninn varðandi flóttamenn í nokkuð einkennilegum leiðara í Morgunblaðinu í gær. Þar talar hann um „flóttamannasprengju“ og gefur í skyn að hann viti eitthvað meira en aðrir um orsakir hennar. Nú? Maður hélt að þeirra væri að leita í hinni fáránlegu herför í Írak þar sem Íslendingar voru settir í hóp viljugra Lesa meira

Kemur okkur ekkert við

Kemur okkur ekkert við

Eyjan
31.08.2015

Á forsíðu Vísis voru áðan fjórar fréttir um aðganginn sem Bjarni Benediktsson mun hafa stofnað á misheppnaðri dónasíðu. Á forsíðu DV voru þrjár fréttir. Stundin nálgast þetta af mikilli alvöru, eins og hér sé rúm fyrir mikla rannsóknarblaðamennsku, segir að ummæli eiginkonu Bjarna séu ekki í samræmi við „gögn af framhjáhaldssíðu“. Við getum fylgst með Lesa meira

Innflytjendur og lífskjörin – íhlutun í Sýrlandi

Innflytjendur og lífskjörin – íhlutun í Sýrlandi

Eyjan
31.08.2015

Ekki verður séð að lífskjör þjóða versni við að taka á móti innflytjendum. Það er eiginlega þvert á móti – kakan stækkar, eins og það er stundum orðað í umræðum um hagstjórn. Fyrstu kynslóðar innflytjendur hafa tilhneigingu til að safnast saman í ákveðnar starfsgreinar sem innfæddir vilja oft ekki sinna eða líta jafnvel niður á. Lesa meira

Kensingtonsteinninn, Vínlandskortið og víkingaþorp í suðurhöfum

Kensingtonsteinninn, Vínlandskortið og víkingaþorp í suðurhöfum

Eyjan
30.08.2015

Í sumar staldraði ég við í Alexandria í Minnesota, en þar er varðveittur hinn svonefndi Kensington-rúnasteinn. Sænskur innflytjandi, Olof Ohman, á að hafa fundið steininn árið 1898. Sagan er sú að steinninn hafi verið höggvinn af norrænum mönnum árið 1362, og segir á steininum að þeir hafi verið þarna lengst inni í „Vínlandi“ á flótta Lesa meira

Efnahagslega klókt að taka við innflytjendum

Efnahagslega klókt að taka við innflytjendum

Eyjan
30.08.2015

Evrópu beinlínis vantar innflytjendur, segir í grein í The Economist sem fjallar um flóttamannavandann. Það er semsagt hagfræðilega klókt að taka við flóttamönnum, að því tilskyldu að þeir fái tækifæri til að samlagast þjóðfélögunum sem þeir koma til en séu ekki einangraðir og án atvinnu. Evrópubúar eru að verða eldri og ríki Evrópu skulda stórar Lesa meira

Bóklestur, bylting Gutenbergs og stafræna byltingin

Bóklestur, bylting Gutenbergs og stafræna byltingin

Eyjan
29.08.2015

Það er ágætt að fara í lestrarátök, og þau geta kannski aukið bóklestur tímabundið á einhverju svæði, en það breytir ekki þeirri staðreynd að lestur bóka er hverfandi fyrirbæri. Bókin var stórkostleg bylting þegar Gutenberg fann leið til að fjölfalda hana á 15. öld. Þarna var kominn grundvöllur að því að almenningur yrði læs og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af