fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Óflokkað

Frægir Svíar gegn hatri og rasisma

Frægir Svíar gegn hatri og rasisma

Eyjan
06.09.2015

Dagens Nyheter, virtasta dagblað Norðurlanda, setur í gang herferð gegn hatri og rasisma. Blaðið fær eitt hundrað þekkta Svía til liðs við sig. Þetta er athyglisvert. Fólkið segist ætla að standa með mannúð og grunngildum sem nú sé ógnað. Mörg þekkt nöfn eru á listanum. Fótboltamaðurinn Zlatan Ibahimovic, rithöfundurinn Jonas Gardell, tónlistarmennirnir Benny Anderson og Björn Lesa meira

Hinn nýi formaður Bjartrar framtíðar

Hinn nýi formaður Bjartrar framtíðar

Eyjan
05.09.2015

Það gæti verið sterkur leikur hjá Bjartri framtíð að kjósa Óttarr Proppé sem formann. Hann er reyndar sjálfkjörinn á flokksþingi sem haldið er á Suðurnesjum – enginn annar lýsti raunverulegum áhuga á að taka að sér starfið. Eins og staðan er í skoðanakönnunum er varla nema tvennt í stöðunni, annað hvort tekst Bjartri framtíð að Lesa meira

Ólíkt hafast forsætisráðherrar að

Ólíkt hafast forsætisráðherrar að

Eyjan
05.09.2015

Viðtal við Sigmund Davíð Gunnlaugsson í Morgunblaðinu í dag er ekki gott. Forsætisráðherrann slær úr og í þegar rætt er um flóttafólk frá Sýrlandi. Á sama tíma les maður að forsætisráðherra Finnlands, Juha Sipilä, bjóðist til að leggja sumarhús sitt undir flóttamenn. Hann segist vona að það verði upphafið að vitundarvakningu meðal Finna. Við höfum Lesa meira

Að snúa við blaðinu

Að snúa við blaðinu

Eyjan
04.09.2015

Ég nefndi í síðasta pistli Aylan litla sem skolaði á land á strönd í Tyrklandi. Ljósmyndin af honum hefur komið hlutskipti flóttamanna inn á staði þar sem það náði ekki áður og með dálítið öðrum hætti – og líka þangað sem hefur ríkt andúð á flóttamönnum, og fullkomin óvilji til að taka við þeim. Þannig Lesa meira

Eru lundabúðir vandamál?

Eru lundabúðir vandamál?

Eyjan
03.09.2015

Ef marka mætti forsíðu Fréttablaðsins eru lundabúðir ógurlegt vandamál í Reykjavík. Þeim er slegið upp og birt sú niðurstaða að ferðamannabúðir séu 15 prósent af verslun í Miðbænum. Það er reyndar svolítið merkilegt með lundann. Hér á árum áður var lundinn lítt áberandi, þrátt fyrir að stofn þessa fugls hafi verið gríðarstór – 11 milljón Lesa meira

Ungt fólk og flokkshollustan

Ungt fólk og flokkshollustan

Eyjan
02.09.2015

Þessar niðurstöður sýna að flokkshollusta er alveg að líða undir lok, rétt eins og forðum tíð hollustan við kaupfélögin, flokksblöðin eða Shell, Esso og BP (Sjálfstæðismenn keyptu bensín hjá Shell, Framsóknarmenn hjá Esso en sósíalistar hjá BP). Ungu fólki er nákvæmlega sama hvað stjórnmálaflokkarnir heita eða hvaða sögu þeir hafa eða hefðir. Það mun seint Lesa meira

Fylgishrun ríkisstjórna

Fylgishrun ríkisstjórna

Eyjan
02.09.2015

Á þessari mynd má sjá þróun fylgis ríkisstjórna Samfylkingar og Vinstri grænna og svo Framsóknar og Sjálfstæðisflokks eins og það birtist í skoðanakönnunum. Myndin kemur frá DataMarket, en Guðmundur Hörður birtir hana á Facebook og hefur strikað í til að leggja áherslu á fylgishrunið. Í báðum tilvikum er farið úr meira en 60 prósenta fylgi langleiðina niður Lesa meira

Íslenskt tötrafólk á flótta undan örbirgð

Íslenskt tötrafólk á flótta undan örbirgð

Eyjan
02.09.2015

Hér er frétt úr Duluth News Tribune 31. ágúst 1883. Duluth er bær í Minnesota við Superior vatn. Þetta er af Facebook-síðu sem nefnist Icelandic Roots. Þarna segir frá komu 180 íslenskra innflytjenda til bæjarins. Fyrirsögnin er „Farmur af Íslendingum“. Ummælin í fréttinni eru á þá leið að varla hafi sést sérkennilegri eða fátæklegri hópur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Mbappe yfirgefur hópinn