fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Norðurskautið

Rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu vegna loftslagsbreytinganna

Rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
05.12.2021

Reiknilíkön sýna að rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu samhliða hlýnandi loftslagi. Þetta mun gerast áratugum fyrr en áður var talið. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í dag snjói meira en rigni á norðurhvelinu en þetta muni snúast við og fyrir lok aldarinnar muni rigna meira en snjóa á nær Lesa meira

Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við

Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við

Pressan
19.06.2021

Hugsanlega er sá tími liðinn að hægt verði að snúa þróuninni á Norðurskautinu við hvað varðar áhrif loftslagsbreytinganna og bráðnun hafíss. Þetta segir í aðvörun sem Markus Rex, sem stóð fyrir stærsta rannsóknarleiðangri sögunnar til Norðurpólsins á síðasta, ári setti fram nýlega. Hann segir að bráðnun sumarhafíssins sé ein fyrsta sprengjan á því jarðsprengjusvæði sem megi líkja Lesa meira

Ólafur Ragnar: Kína ein stærsta ógnin við framtíð Norðurskautsins – Bregðist norðurslóðasamvinnan sé jörðin „töpuð“

Ólafur Ragnar: Kína ein stærsta ógnin við framtíð Norðurskautsins – Bregðist norðurslóðasamvinnan sé jörðin „töpuð“

Eyjan
11.10.2019

 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, telur að ef samvinnan á Norðurslóðum misheppnist, sé jörðin fyrir bý. Ólafur flutti opnunarræðu sína á ráðstefnu Hringborðs Norðurslóða – Arctic circle, sem hófst í gær í Hörpu. Þar sagði hann að framtíð norðurslóða verði ekki ákveðin án opins og heiðarlegs samtals, þar sem allir geti tekið þátt. Tilgangur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?