fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Norður-Kórea

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Pressan
18.02.2019

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira

Kóreuríkin sækja um að halda Ólympíuleikana 2032 saman

Kóreuríkin sækja um að halda Ólympíuleikana 2032 saman

Pressan
12.02.2019

Norður- og Suður-Kórea hafa ákveðið að sækja í sameiningu um að halda Ólympíuleikana 2032. Tilkynnt verður opinberlega um þetta á föstudaginn þegar Alþjóðaólympíunefndin fundar í Lausanne í Sviss. AFP skýrði frá þessu í morgun. Fram kemur að Suður-Kórea muni benda á Seoul sem aðra keppnisborgina og að norðanmenn muni benda á Pyongyang sem hina keppnisborgina. Lesa meira

Kim Jong-un í heimsókn í Kína

Kim Jong-un í heimsókn í Kína

Pressan
08.01.2019

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, er kominn til Kína þar sem hann mun funda með Xi Jinping, forseta Kína. KCNA, ríkisfréttastofa Norður-Kóreu, skýrir frá þessu. Kim hélt til Kína í gær ásamt eiginkonu sinni og fjölda embættismanna. KCNA tilkynnti um þetta eftir að fjölmiðlar í Suður-Kóreu skýrðu frá því að svo virtist sem Kim væri Lesa meira

Kim Jong-un tók eigið klósett með til leiðtogafundarins í Singapore – Óttast að erlendir njósnarar komist í kúkinn

Kim Jong-un tók eigið klósett með til leiðtogafundarins í Singapore – Óttast að erlendir njósnarar komist í kúkinn

Pressan
11.06.2018

Það hefur varla farið framhjá neinum að þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, funda í Singapore í nótt að íslenskum tíma. Leiðtogarnir eru báðir mættir til Singapore og eru nú að undirbúa sig undir fundinn. Kim Jong-un tekur enga áhættu varðandi neitt og tók því eigið klósett með til Singapore. Washington Post Lesa meira

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Pressan
11.06.2018

„Kemur á óvart“ og „kúvending“ hefur verið sagt um leiðtogafund Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, og Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en þeir funda í Singapore aðfaranótt þriðjudags að íslenskum tíma. Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fundurinn sé yfirleitt á dagskrá og margir telja það vegna stefnubreytingar Kim Jong-un. En sérfræðingar hafa bent á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af