Fjaðrafok út af heimsókn Kristins til Norður-Kóreu: „Þetta er nú meiri dellan“
FréttirFréttir af heimsókn Kristins Hannessonar, frambjóðanda Sósíalistaflokksins í Alþingiskosningunum á síðasta ári, til Norður-Kóreu á dögunum hafa vakið talsverða athygli. Mbl.is sagði frá því í gær að Kristinn, sem er varaformaður vináttufélags Íslands og Norður-Kóreu, hefði heimsótt landið á dögunum í tilefni af 80 ára afmæli Verkamannaflokksins þar í landi. Hann skipaði fimmta sætið á Lesa meira
Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis
PressanÍ skýrslu sérstaks eftirlitshóps kemur fram að hakkarar á vegum norður-kóreskra stjórnvalda hafi stolið háum fjárhæðum í rafmynt, notað rafmynt fyrir peningaþvætti og laumað sér í störf hjá erlendum tæknifyrirtækjum á fölskum forsendum. Fjármagnið sem fáist úr þessu sé síðan notað við þróun og smíði kjarnorkuvopna. AP-fréttastofan greinir frá þessu. Samkvæmt skýrslunni var ráðist í Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu
EyjanFastir pennarÞess er ekki langt að bíða að ríkjandi Bandaríkjaforseti jafni heimsmet starfsbróður síns í Norður Kóreu og fari golfvöll sinn í Flórída á átján höggum, eða sem nemur holu í höggi á hverri einustu braut. Það er í anda stórmennskunnar. Það er við hæfi hátignarinnar. Og það er rökrétt framhald af ofsóknarbrjálæðinu sem nú skekur Lesa meira
Tóku eftir óvenjulegu athæfi lífvarða einræðisherrans eftir að hann yfirgaf herbergið
PressanKim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hitti á dögunum rússneska forsetann, Vladimír Pútín, á fundi í Peking. Vel fór á með þeim félögum, enda Rússar og Norður-Kóreumenn bandamenn á ýmsum sviðum. Það sem gerðist eftir fundinn vakti þó mesta athygli: starfsmenn Kims tóku til við að hreinsa allt sem hann hafði snert af mikilli nákvæmni. Þeir Lesa meira
Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
FréttirTalið er að þúsundir Norður-Kóreumanna hafi verið sendir til Rússlands til að vinna í aðstæðum sem líkjast þrælahaldi. Ástæðan er mikill skortur á vinnuafli í Rússlandi sem hefur aðeins aukist vegna stríðsins í Úkraínu sem staðið hefur yfir í á fjórða ár. Þetta kemur fram í ítarlegri úttekt breska ríkisútvarpsins, BBC. Áður hefur verið fjallað Lesa meira
Hvað varð um þá? Afmáðir af nýlegri mynd með Kim Jong-Un
PressanÝmsir hafa klórað sér í kollinum yfir nýlegri ljósmynd sem yfirvöld í Norður-Kóreu birtu fyrir skemmstu. Myndinni hefur nefnilega verið breytt og vantar nú tvo hátt setta embættismenn á hana. Kim Myong Sil og Hong Kil Ho, sem eru æðstu yfirmenn Chongjin-skipasmíðastöðvarinnar sáust á ljósmynd með einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong Un, fyrir tveimur mánuðum. Á Lesa meira
Særðir rússneskir hermenn fluttir til Norður-Kóreu
PressanYfirvöld í Norður-Kóreu hafa meðhöndlað nokkur hundruð rússneska hermenn sem særst hafa í innrásarstríðinu við Úkraínu síðustu mánuði. Þetta staðfestir sendiherra Rússa í Norður-Kóreu, Alexander Matsegora, í samtali við ríkisrekna rússneska fjölmiðilinn Rossiyskaya Gazeta. Rússar og Norður-Kóreumenn eru bandamenn á ýmsum sviðum og er skemmst að minnast þess þegar um 12 þúsund norðurkóreskir hermenn voru sendir til að aðstoða Lesa meira
Hermennirnir frá Norður-Kóreu sjást ekki lengur á vígvellinum – Miklir ósigrar og mikið mannfall
PressanHermenn frá Norður-Kóreu hafa ekki sést við hlið bandamanna sinna frá Rússlandi á vígvellinum í stríðinu gegn Úkraínu síðan um miðjan janúarmánuð. Um ellefu þúsund norðurkóreskir hermenn eru taldir hafa verið sendir til Rússlands og þaðan til Úkraínu til að berjast í stríðinu. Fréttir af miklu mannfalli í röðum Norður-Kóreumanna vöktu talsverða athygli fyrir skemmstu Lesa meira
Vangaveltur um hvort pilturinn á þessari mynd verði næsti einræðisherra Norður-Kóreu
PressanAllt sem við kemur æðstu ráðamönnum Norður-Kóreu hefur lengi verið sveipað dulúð og er til dæmis ekki vitað með vissu hvenær einræðisherrann Kim Jong Un fæddist – þó ýmist sé talað um árin 1982, 1983 eða 1984. Nú hafa fjölmiðlar í Suður-Kóreu velt fyrir sér hvort væntanlegur arftaki Kim hafi sést á mynd sem tekin var við Lesa meira
Hermenn frá Norður-Kóreu drepnir í Úkraínu
PressanAð minnsta kosti sex hermenn frá Norður-Kóreu eru í hópi þeirra sem úkraínski herinn drap í flugskeytaárás í Donetsk fyrr í þessum mánuði. Talið er að yfirvöld í Norður-Kóreu hafi sent þó nokkra hermenn til Úkraínu til að aðstoða Rússa í innrásarstríðinu þar í landi. Samskipti Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa verið góð upp á síðkastið og Lesa meira
