fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Norður-Kórea

Hver er dularfulla konan sem sést æ oftar með Kim Jong-un?

Hver er dularfulla konan sem sést æ oftar með Kim Jong-un?

Pressan
14.09.2022

Á síðustu mánuðum hefur kona ein sést æ oftar á ljósmyndum af Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu. Hún er alltaf snyrtilega klædd og með svarta tösku. Ekki er vitað hver konan er. Svo virðist sem hún sé ný í innsta hring einræðisherrans að sögn The Guardian. Hún sást síðast í síðustu viku á stórum útitónleikum og einnig sást til Lesa meira

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Fréttir
07.09.2022

Bandarískir embættismenn segja að Rússar eigi í vandræðum með að verða sér úti um flugskeyti og önnur skotfæri til að nota í Úkraínu. Af þeim sökum eru Rússar nú að sögn að semja við Norður-Kóreu um kaup á fjölda flugskeyta og skotfæri í fallbyssur. Þetta herma upplýsingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa aflað. The Guardian skýrir frá þessu og Lesa meira

Byggir átta ný lúxushús – Allt til að gera óvinum sínum erfiðara fyrir

Byggir átta ný lúxushús – Allt til að gera óvinum sínum erfiðara fyrir

Pressan
26.08.2022

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, hefur látið byggja átta ný lúxushús handa sér í Ch‘angkwangsang, sem er afgirt hverfi í miðborg Pyongyang, sem er höfuðborg Norður-Kóreu. Einnig er búið að byggja nýtt hús fyrir lífverði einræðisherrans og taka frá land fyrir fleiri lúxushús fyrir hann. Daily Mail skýrir frá þessu og vísar í rannsókn North Korea Leadership Watch en það er bloggsíða þar sem fylgst er Lesa meira

Hunsa Norður-Kóreu og hefja heræfingar

Hunsa Norður-Kóreu og hefja heræfingar

Pressan
22.08.2022

Til að styrkja varnir Suður-Kóreu hófu suðurkóreski og bandaríski herinn sameiginlega heræfingu í dag. Hún stendur fram til mánaðamóta. Æfingin fer fram á tíma sem mikil spenna ríkir á milli Norður-Kóreu annars vegar og Suður-Kóreu og Bandaríkjanna hins vegar. Suðurkóreskir embættismenn segja að markmið æfingarinnar sé að styrkja viðbúnað herja ríkjanna við vopnatilraunum og eldflaugatilraunum Norður-Kóreu. Lesa meira

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pressan
15.08.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sendi Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, bréf nýlega þar sem hann lagði til að ríkin tengist nánari böndum. Sky News segir að samkvæmt frétt norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA þá hafi Pútín stungið upp á að ríkin tvö vinni að því að auka samvinnu sína. Hafi Pútín skrifað að aukið samstarf ríkjanna muni verða til þess að Lesa meira

Kim Jong-un lýsir yfir sigri og segir um kraftaverk að ræða

Kim Jong-un lýsir yfir sigri og segir um kraftaverk að ræða

Pressan
11.08.2022

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að sigrast hefði verið á kórónuveirufaraldrinum sem skall á landinu í vor. Hann felldi um leið allar sóttvarnaaðgerðir úr gildi. Ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu. Segir hún að ekki eitt einasta smit hafi greinst frá 29. júlí.  Samkvæmt opinberum tölum þá létust 79 af völdum COVID-19 en 26 milljónir búa í landinu. Lesa meira

Ganga hús úr húsi og taka rithandarsýnishorn – Hinn seki á dauðadóm yfir höfði sér

Ganga hús úr húsi og taka rithandarsýnishorn – Hinn seki á dauðadóm yfir höfði sér

Pressan
10.01.2022

Að undanförnu hafa norðurkóreskir lögreglumenn gengið hús úr húsi i höfuðborginni Pyongyang og safnað rithandarsýnum fólks. Þetta er gert til að hægt verði að handtaka veggjakrotara sem skrifaði á vegg í borginni. Textinn er mjög ögrandi og má krotarinn alveg eins búast við að verða tekinn af lífi ef hann næst. Hann skrifaði: „Kim Jong-un, heimski kúkurinn þinn. Það er þér að Lesa meira

Ekki dregur úr hryllingnum í Norður-Kóreu – Teknir af lífi fyrir að hlusta á popptónlist

Ekki dregur úr hryllingnum í Norður-Kóreu – Teknir af lífi fyrir að hlusta á popptónlist

Pressan
20.12.2021

„Illkynja krabbamein“ sem berjast verður við með hörðustu refsingunni. Svona líta leiðtogar Norður-Kóreu á vestræna fjölmiðla og menningu og þá ekki síst popptónlist frá nágrönnunum í Suður-Kóreu. Undanfarið ár hefur Kim Jong-un, einræðisherra, látið taka að minnsta kosti sjö landa sína af lífi fyrir að hafa horft á tónlistarmyndbönd eða deilt þeim. Þetta kemur fram í Lesa meira

Næturklúbbur, veitingastaðir og tennisvöllur – Fyrsta lúxushótel heimsins er fundið í Norður-Kóreu

Næturklúbbur, veitingastaðir og tennisvöllur – Fyrsta lúxushótel heimsins er fundið í Norður-Kóreu

Pressan
28.11.2021

Þetta var fyrsta hótelið þessarar tegundar. Það var boðið upp á næturklúbb, tvo veitingastaði, bókasafn og tennisvelli fyrir gestina. Þetta var fljótandi fimm stjörnu lúxushótel Í upphafi var það staðsett í sannkallaðri paradís fyrir kafara en fljótlega hvarf þetta fljótandi lúxushótel af sjónarsviðinu en nýlega skaut því aftur upp á yfirborðið. En nú er lítill glæsibragur yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af