fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Myntkaup

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Eyjan
20.03.2024

Einhverjar vísbendingar eru um að ekki séu það einungis stórir stofnanafjárfestar sem nú sæki af auknum krafti inn í Bitcoin. Orðrómur er um að olíufurstar í Miðausturlöndum séu einnig farnir að fjárfesta, m.a. sást til sheiksins í Quatar á fundi með Bukele, forseta El Salvador, en bitcoin er lögeyrir þar í landi. Kjartan Ragnars, regluvörður Lesa meira

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Eyjan
19.03.2024

Bitcoin hefur hækkað um allt að 80 prósent það sem af er þessu ári en í sögulegu samhengi er það ekki svo ýkja mikið, bara venjulegur þriðjudagur, ef horft er nokkur ár aftur í tímann, Bitcoin er sveiflukennd eign en topparnir fara hækkandi og sveiflurnar fara minnkandi. þó er við því að búast að enn Lesa meira

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Eyjan
18.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, mikið til vegna þess að stofnanafjárfestar veita nú miklu fjármunum til kaupa á bitcoin. Allt frá upphafi hefur gengi bitcoin verið mjög sveiflukennt en stóra línan er sú að topparnir hafa ávallt orðið hærri í hvert sinn sem toppi er náð. Jafnan gerist það fljótlega eftir að afrakstur rafnámagraftar Lesa meira

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Eyjan
17.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, úr 41.500 dollurum í um 70 þúsund dollara, mikið til vegna þess að stórir sjóðir á Wall Street eru farnir að fjárfesta af krafti í rafmyntinni. Stofnanafjárfestar virðast hafa tekið bitcoin í sátt, en löngum hefur verið notað sem rök gegn fjárfestingum í myntinni að á bak við hana Lesa meira

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Eyjan
16.03.2024

Þegar ríki heims hafa farið í það að þynna gullpeningana, jafnvel þar til í þeim finnst ekkert gull, hefur það verið upphafið að endalokum þeirra ríkja. Í samtímanum er seðlaprentun umfram verðmætasköpun ígildi þess að þynna gullpeninga. Margt bendir til þess að hnignunarskeið Bandaríkjanna sé hafið, hafi jafnvel hafist fyrir meira en hálfri öld. Kjartan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af