fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Morgunmatur

Töfravöfflur sem gera helgina aðeins betri

Töfravöfflur sem gera helgina aðeins betri

Matur
04.01.2019

Þessar vöfflur eru í hollari kantinum og alveg tilvalið að bjóða upp á þær með morgunkaffinu um helgina. Töfravöfflur Hráefni: 6 stór egg 2 bananar, maukaðir 2 msk. möndlusmjör 3 msk. heilhveiti eða kínóa salt ½ tsk. kanill Aðferð: Hitið vöfflujárnið. Blandið öllum hráefnum vel saman í skál með gaffli. Smyrjið vöfflujárnið aðeins með smjöri Lesa meira

Þú trúir því ekki hvað er hægt að nota í staðinn fyrir ristað brauð

Þú trúir því ekki hvað er hægt að nota í staðinn fyrir ristað brauð

Matur
04.01.2019

Ristað brauð er fastur liður hjá mörgum, hvort sem það er á morgnana eða um síðdegisbil. Þeir sem vilja forðast brauðið geta hins vegar vel nýtt sér annað hráefni í staðinn fyrir brauð – nefnilega sæta kartöflu. Sæta kartaflan er í raun bara skorin í sneiðar, líkt og um brauð væri að ræða, og sett Lesa meira

Einfaldasti ketó-morgunmatur í heimi: 6 hráefni og lágmarks fyrirhöfn

Einfaldasti ketó-morgunmatur í heimi: 6 hráefni og lágmarks fyrirhöfn

Matur
27.12.2018

Ketó-mataræðið nýtur gríðarlegra vinsælda, en það felst í því að borða lítið af kolvetnum en mikið af fitu og próteini. Hér er á ferð fullkominn morgunmatur fyrir ketó-liða sem krefst lágmarks fyrirhafnar. Eggja- og skinkubollar Hráefni: 12 skinkusneiðar 1 bolli rifinn cheddar ostur 12 stór egg salt og pipar fersk steinselja, söxuð Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Svona býrðu til fullkomna eggjaköku í hvert einasta sinn

Svona býrðu til fullkomna eggjaköku í hvert einasta sinn

Matur
18.11.2018

Það getur verið vandasamt að búa til jafn einfaldan rétt og eggjakakan er. Vefritið Delish býður uppá frábærar leiðbeiningar sem við verðum að deila með lesendum matarvefsins. Fullkomin eggjakaka Hráefni: 2 stór egg salt og pipar chili flögur 2 msk. smjör ¼ bolli rifinn cheddar ostur 2 msk. ferskur graslaukur, saxaður Aðferð: Takið ykkur meðalstóra Lesa meira

Byrjaðu daginn eins og meistarakokkurinn Gordon Ramsay með þessum morgunmat

Byrjaðu daginn eins og meistarakokkurinn Gordon Ramsay með þessum morgunmat

Matur
13.11.2018

Meistarakokkurinn Gordon Ramsay fer í meðfylgjandi myndbandi yfir hollan og góðan morgunverð sem hann byrjar daginn á. Í morgunmatnum er jógúrti blandað við eplasafa, haframjöli blandað saman við og ristuðum möndlum drissað yfir. Rúsínan í pylsuendanum eru síðan fersk ber sem fylgja morgunverðinum. Einfalt, fljótlegt og hollt að hætti Gordons.

Magnaðar morgunverðarmúffur með eggjum og pylsum

Magnaðar morgunverðarmúffur með eggjum og pylsum

Matur
24.10.2018

Góður morgunmatur er gulls ígildi en þessar múffur henta þeim sem eru á lágkolvetna mataræði og eru líka ansi hreint bragðgóðar. Frábær byrjun á deginum. Morgunverðarmúffur Hráefni: 1 tsk. ólífuolía 1 meðalstór laukur, smátt saxaður 1 græn paprika, smátt söxuð 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 450 g pylsur, skornar í litla bita 1 msk. chili flögur Lesa meira

Þú finnur ekki trylltari morgunmat en þennan

Þú finnur ekki trylltari morgunmat en þennan

Matur
18.10.2018

Sumir segja að morgunmatur sé mikilvægasta máltíð dagsins. Það er ofboðslega ljúft að eiga rólega og góða byrjun á deginum, sérstaklega ef það er eitthvað gott með kaffinu. Þessi morgunverðarréttur er svo rosalega góður og tilkomumikill að það er erfitt að hemja sig. Sætkartöflu risahleifur Hráefni: 2 stórar sætkartöflur 1 msk. ólífuolía 2 tsk. salt Lesa meira

Þetta er uppáhalds drykkur Game of Thrones-stjörnu

Þetta er uppáhalds drykkur Game of Thrones-stjörnu

Matur
15.10.2018

Game of Thrones-leikkonan Maisie Williams deildi uppskrift að uppáhalds þeytingnum sínum á Instagram-sögu sinni á dögunum. Þeytingurinn lítur vel út, en hér er uppskriftin. Game of Thrones-þeytingur Hráefni: 1 banani 4 döðlur 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. möndlusmjör 1 bolli möndlumjólk ísmolar Aðferð: Öllu er blandað vel saman í blandara og síðan drukkið með bestu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af