fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Matur

Einfaldasti ketó-morgunmatur í heimi: 6 hráefni og lágmarks fyrirhöfn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 15:30

Einfalt og mjög gott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið nýtur gríðarlegra vinsælda, en það felst í því að borða lítið af kolvetnum en mikið af fitu og próteini. Hér er á ferð fullkominn morgunmatur fyrir ketó-liða sem krefst lágmarks fyrirhafnar.

Eggja- og skinkubollar

Hráefni:

12 skinkusneiðar
1 bolli rifinn cheddar ostur
12 stór egg
salt og pipar
fersk steinselja, söxuð

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C og smyrjið bollakökumót með tólf hólfum. Setjið eina skinkusneið í hvert hólf og drissið cheddar osti ofan á. Brjótið egg í hvert hólf og kryddið með salti og pipar. Bakið í 12 til 15 mínútur og skreytið með steinselju áður en bollarnir eru bornir fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis