fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Töfravöfflur sem gera helgina aðeins betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 18:30

Æðislegar og einfaldar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar vöfflur eru í hollari kantinum og alveg tilvalið að bjóða upp á þær með morgunkaffinu um helgina.

Töfravöfflur

Hráefni:

6 stór egg
2 bananar, maukaðir
2 msk. möndlusmjör
3 msk. heilhveiti eða kínóa
salt
½ tsk. kanill

Aðferð:

Hitið vöfflujárnið. Blandið öllum hráefnum vel saman í skál með gaffli. Smyrjið vöfflujárnið aðeins með smjöri eða bökunarspreyi. Setjið deig í járnið og bakið þar til vöfflurnar eru gullinbrúnar. Endurtakið þar til allt deigið er búið. Svo er um að gera að bera vöfflurnar fram með einhverju gómsætu eins og sírópi, rjóma, berjum eða möndlusmjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa