Bílvelta í Svíþjóð varð til þess að óhugnanlegt mál uppgötvaðist
PressanAðfaranótt sunnudagsins 18. apríl var bíl ekið út af vegi í Eksjö í Svíþjóð. Þetta gerðist beint fyrir framan augun á lögreglumönnum sem voru á eftirlitsferð. Ökumaður bílsins stakk af og komst undan en lögreglunni tókst þó fljótlega að hafa uppi á honum. En bílveltan kom upp um óhugnanlegt mál. Lögreglan reyndi strax að ná sambandi við Lesa meira
Nágrannaerjur enduðu skelfilega – Stunginn til bana
PressanNágrannaerjur í Albertslund í Danmörku enduðu með hörmungum á miðvikudaginn. Þar deildu íbúar í sama húsinu og endaði það með að deilur þeirra færðust út á götu þar sem annar íbúinn stakk hinn til bana. TV2 segir að mennirnir hafi búið í sama stigaganginum. Það var íbúi á efri hæð hússins sem stakk íbúa, í íbúðinni Lesa meira
Tilviljun kom upp um leyndarmál stjúpmóðurinnar
PressanÞriðjudaginn 12. apríl hringdi Connie Smith, 54 ára, í lögregluna í bænum Emmet í Idaho og tilkynnti að fósturdóttir hennar Taryn Summers, 8 ára, hefði stungið af að heiman. Lögreglan komst fljótt að því að tvö eldri systkini Tary, þau Tristan Conner Sexton 16 ára og Taylor Summers 14 ára, höfðu strokið að heiman í september og október og höfðu ekki fundist. Systkinunum var komið fyrir hjá Smith eftir að móðir þeirra Lesa meira
Dularfullt mannshvarfsmál leyst eftir 20 ár – „Hjarta mitt er brostið“
PressanFrá 2002 hafa vinir og ættingjar Angela Cox leitað að henni og syni hennar, Thomas Mikey Rettew, en þau hurfu í Alton í Montana. Angela var þá tvítug og Mikey fjögurra ára. Í öll þessi ár hafa ættingjar, vinir og lögreglan leitað svara við hvað hafi orðið um mæðginin. Nú hefur málið loksins verið leyst. People skýrir frá þessu. Í tilkynningu frá lögreglunni Lesa meira
Skelfilegt fjölskylduleyndarmál – Var það ástæðan fyrir morðunum?
PressanNágrannarnir voru órólegir. Þeir höfðu ekki séð neitt til Gruberfjölskyldunnar í fjóra daga. Fjölskyldan var svo sem vön að halda sig út af fyrir sig á Hinterkaifeckbýlinu sínu norðan við München en þau voru góðir og gegnir kaþólikkar og kirkjurækin. Þau höfðu ekki komið til messu þennan sunnudag. Eitt og annað hafði gerst á Hinterkaifeck dagana á undan. Andreas Gruber, fjölskyldufaðirinn, hafði sagt að Lesa meira
Bræður grunaðir um að hafa myrt fjölskyldu sína áður en þeir frömdu sjálfsvíg
PressanÁ mánudaginn fundust sex manns úr sömu fjölskyldu látnir á heimili fjölskyldunnar í Allen í Texas. Lögreglan telur að bræðurnir Tanvir Towhid, 21 árs, og Farhan Towhid, 19 ára, hafi myrt fjóra ættingja sína og síðan framið sjálfsvíg. Sky News skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að annar bróðirinn hafi skrifað langa færslu á samfélagsmiðla um að þeir Lesa meira
Fundu lík leigubílstjóra undir húsi
PressanÁ sunnudaginn var tilkynnt um hvarf Kim Mason, sem starfaði sem leigubílstjóri í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Það var unnusti hennar sem tilkynnti um hvarf hennar þegar hún skilað sér ekki heim úr vinnu á sunnudaginn. Hann hringdi í farsíma hennar klukkan 3 að nóttu og fékk skilaboð nokkrum klukkustundum síðar um að hún væri að aka Lesa meira
10 ára stúlka hvarf sporlaust 2016 – Síðan barst símtal sem breytti rannsókn málsins algjörlega
PressanÞann 20. janúar á síðasta ári barst lögreglunni í Phoenix í Arizona símtal sem breytti rannsókn á hvarfi 10 ára stúlku, Ana Loera, algjörlega en hún hvarf sporlaust árið 2016 og hafði rannsókn lögreglunnar á hvarfi hennar ekki skilað neinum árangri. Það var 11 ára stúlka sem hringdi og sagðist hafa verið ein heim í Lesa meira
Morð, íkveikja og eins saknað
PressanMikill eldur braust út á stúdentagörðum í Halmstad í Svíþjóð á tíunda tímanum í gærkvöldi og logar enn. Lögreglunni barst tilkynning um átök á vettvangi klukkan 21.19. Þegar hún kom á vettvang fundu lögreglumenn alvarlega slasaðan mann utanhúss. Talið er að hann hafi verið stunginn með hníf eða álíka verkfæri. Hann var fluttur á sjúkrahús Lesa meira
Tom Hagen liggur enn undir grun
PressanNorska lögreglan hvikar ekki í þeirri stefnu sinni að Tom Hagen hafi komið að morðinu á Anne-Elisabeth Hagen og hvarfi hennar frá heimili þeirra hjóna í útjaðri Osló í lok október 2018. Hefur lögreglan ekki í hyggju að falla frá kærum á hendur Tom fyrir þetta. Þetta sagði Gjermund Hanssen, yfirlögregluþjónn, fyrir helgi. Hann sagði Lesa meira
