fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

MIðflokkurinn

Klausturmálið: Báramótabrennan haldin á morgun – „Listrænn eldur en vélræn eyðing“

Klausturmálið: Báramótabrennan haldin á morgun – „Listrænn eldur en vélræn eyðing“

Eyjan
03.06.2019

Bára Halldórsdóttir, sem gert hefur verið að eyða upptökum sínum úr Klausturmálinu fyrir 5. júní af Persónuvernd, hyggst gera einmitt það á morgun, með viðhöfn sem hún kallar Báramótabrenna. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir því nafni, en eyðingin sjálf mun fara fram á Gauknum. Aðspurð um hvernig sjálf eyðingin færi fram svaraði Lesa meira

Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“

Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“

Eyjan
29.05.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, setur sig í spámannsstellingar á Facebook og rýnir í framtíðina í heimspólitíkinni í kjölfar úrslita Evrópuþingkosninganna. Hann spáir að í Evrópu munu flokkar á borð við Miðflokkinn rísa upp og finna sameiginlegan óvin: „Í Bretlandi er Verkó orðinn “intolerant” flokkur og byrjað að reka eðalkrata sem í nýliðnum Lesa meira

Bara Bára þarf að eyða upptökunni frá Klausturmálinu

Bara Bára þarf að eyða upptökunni frá Klausturmálinu

Eyjan
28.05.2019

 Persónuvernd gerði Báru Halldórsdóttur að eyða upptöku sinni frá því hún tók upp samtal þingmanna á Klaustur barnum í fyrra og hefur hún frest til 5. Júní til þess. Úrskurður Persónuverndar nær aðeins yfir upptöku Báru, en DV/Eyjan og Stundin fengu afrit einnig, og nokkru síðar fékk lagaskrifstofa Alþingis þær einnig til skoðunar. Hinsvegar er Lesa meira

„Farsakennd hegðun“

„Farsakennd hegðun“

25.05.2019

Merkilegt er að sjá Sigmund Davíð og flokksbræður hans í Miðflokknum stilla sér upp fyrir myndavélarnar og monta sig af málþófi vegna þriðja orkupakkans, skælbrosandi og glaðhlakkalegir. Sigmundur sjálfur hefur nú áður kveinkað sér undan málþófi, þegar hann sjálfur var forsætisráðherra. Vorið 2014 kvartaði hann undan „þvermóðsku stjórnarandstöðunnar“ sem væru „lítil takmörk sett“ þegar verið Lesa meira

Björn Bjarnason: „Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir“

Björn Bjarnason: „Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir“

Eyjan
24.05.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn helsti talsmaður innleiðingu þriðja orkupakkans, hnýtir í Miðflokkinn í pistli á heimasíðu sinni í dag sem ber heitið Miðflokksmönnum fjarstýrt frá Noregi. Vísar Björn í norskar fréttir um málþóf Miðflokksins vegna þriðja orkupakkans: „Eðlilegt er að Norðmenn fylgist af nokkrum áhuga með málþófinu sem miðflokksmenn hafa stofnað til Lesa meira

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Eyjan
24.05.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Eyjan
24.05.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir við Fréttablaðið í dag að hann sé ánægður með úrskurð Persónuverndar í Klausturmálinu, en upptaka Báru Halldórsdóttur var dæmd ólögmæt og Báru gert að eyða henni. Ekki var þó orðið við óskum Miðflokksmanna um 100 þúsund króna stjórnvaldsekt og þá var öllum ásökunum Miðflokksins um meint samsæri vísað á Lesa meira

Styrmir um Miðflokkinn: „Á ekki að atyrða þá fyrir það heldur þakka þeim“

Styrmir um Miðflokkinn: „Á ekki að atyrða þá fyrir það heldur þakka þeim“

Eyjan
23.05.2019

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og einn ötulasti talsmaður andstæðinga þriðja orkupakkans, segir að þakka beri þingmenn Miðflokksins fyrir málþóf þeirra á Alþingi, þar sem það sé þjóðarvilji að hafna orkupakkanum: „Málþófið, sem nokkrir þingmenn hafa haldið uppi á Alþingi að undanförnu vegna þeirra áforma þingmanna stjórnarflokkanna, að samþykkja orkupakka 3 er endurspeglun á þjóðarvilja, eins og hann Lesa meira

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri

Eyjan
23.05.2019

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli Báru Halldórsdóttur, sem tók upp samtal þingmanna á barnum Klaustur. Er upptakan dæmd ólögleg og er henni gert að eyða henni fyrir 5. júní, sem hún hefur samþykkt að gera. Þarf Bára ekki að borga neina sekt, en þingmenn Miðflokksins fóru fram á að Bára greiddi 100 þúsund Lesa meira

Málþóf Miðflokksins náði til 5.42

Málþóf Miðflokksins náði til 5.42

Eyjan
21.05.2019

Þingfundur hófst í gærdag klukkan 15, en lauk ekki fyrr en 5:42 í morgun. Næsti þingfundur er settur klukkan 13.30 í dag. Þingmenn Miðflokksins einokuðu ræðupúlt Alþingis, þar sem rætt var um þriðja orkupakkann, en þetta er í annað skipti sem Miðflokkurinn grípur til málþófs um málið á skömmum tíma, því í síðustu viku stóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af