Hvaða fólk verður í framboði fyrir Miðflokkinn? – Flokkurinn orðinn sá næst stærsti í könnunum
EyjanMiðflokkurinn mælist nú stærri í skoðanakönnunum en Sjálfstæðisflokkurinn. Það er 15,3 prósent á móti 13,9 í könnun Maskínu þann 28. ágúst. Eins og hjá Samfylkingu er búist við því að Miðflokkurinn bæti við sig verulegu fylgi í næstu alþingiskosningum og þar af leiðandi mörgum nýjum þingmönnum. Eftir Klausturs-skandalinn tapaði Miðflokkurinn miklu fylgi í alþingiskosningunum árið Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?
EyjanEkki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Kúvendingar á hægrivængnum
EyjanFastir pennarSú var tíðin að Sjálfstæðisflokkurinn átti hægri væng stjórnmálanna á Íslandi með húð og hári – og raunar svo mjög að hann þurfti ekki að hafa áhyggjur af fylgi sínu. Það skilaði sér í kjörkassana í hverjum kosningunum af öðrum eins og hver önnur ósjálfráð hreyfing. Og eftir stóð pattaralegur flokkur afturhaldsins með á að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Baráttan um hægra fylgið
EyjanFastir pennarSjálfstæðisflokkurinn hefur formlega farið þess á leit að hann verði hægriflokkur. Og það sem meira er, að hann haldi langtum lengra til hægri en hann hefur átt að sér á undanförnum árum. Annað verður ekki lesið út úr orðfæri varaformannsins. Það þurfi að herða tökin. Og er nema von, því flokkurinn hefur setið í svokallaðri Lesa meira
Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu
EyjanKjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi
EyjanFastir pennarSvarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira
Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist
Eyjan„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira
Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg
EyjanMiðflokkurinn eykur fylgi sitt umtalsvert milli mánaða í nýrri skoðanakönnun Maskínu og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst minna. Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst enn saman. Fylgi Pírata heldur áfram að síga og hefur ekki verið lægra um árabil. Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn Lesa meira
Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ekkert standa í vegi fyrir því að Miðflokkurinn geti starfað með Framsóknarflokknum í ríkisstjórn. Hann gefur lítið fyrir að enginn annar stjórnarmyndunarmöguleiki hafi verið til staðar þegar þessi ríkisstjórn var mynduð og bendir á að þar gekk Sjálfstæðisflokkurinn til samstarfs við tvo flokksformenn sem tiltölulega skömmu áður hefðu reynt Lesa meira
Orðið á götunni: Bingi á þingi
EyjanBjörn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og fjölmiðlamaður, eygir nú sæti á Alþingi í næstu kosningum. Ekki fyrir sinn gamla flokk heldur Miðflokkinn. „Þetta er málið með fyrrverandi stjórnmálamenn. Þeir geta alltaf snúið aftur…“ sagði Björn Ingi nýverið í færslu á samfélagsmiðlum. Tilefnið var að David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, væri að snúa óvænt aftur Lesa meira
