fbpx
Föstudagur 17.maí 2024

Menning

50 Shades Darker – Enn ein stiklan frumsýnd – Eigum við að elska hana eða hata?

50 Shades Darker – Enn ein stiklan frumsýnd – Eigum við að elska hana eða hata?

02.02.2017

Já nú eru blendnar tilfinningar að bera blaðakonuna ofurliði. Hún hefur nú ekki verið sérdeilis mikill aðdáandi 50 Shades bókanna – hvað þá fyrstu myndarinnar. Reyndar viðurkennir hún fúslega að fyrstu bókina las hún með eyrunum og hafði því báðar hendur frjálsar – sem var prýðilegt í sumum köflunum. E.L. James hefur hins vegar sætt töluverðri Lesa meira

Sjaldgæfar myndir frá Viktoríutímabilinu sem sýna að fólk var ekki svo alvarlegt

Sjaldgæfar myndir frá Viktoríutímabilinu sem sýna að fólk var ekki svo alvarlegt

25.01.2017

Ef þú hefur einhvern tíman skoðað myndir frá Viktoríutímabilinu þá hefuru eflaust tekið eftir því að bros eða fíflalæti á myndum voru afar sjaldgæf. Allir virðast svo alvarlegir og stífir að það lítur stundum út eins og fólk á nítjándu öldinni hafi ekki kunnað að hafa gaman. En það er það sem þessar sjaldgæfu myndir Lesa meira

Hann hefur heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi í 17 ár

Hann hefur heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi í 17 ár

25.01.2017

Síðastliðin 17 ár hefur Tauno Vintola heimsótt Múmíngarðinn í Finnlandi á hverjum degi. Nema ef það er rigning. „Ég reyni að fara á hverjum degi nema auðvitað ef það sé mikil rigning, þá fer ég ekki,“ sagði Tauno við Independent. „En ég fer nánast á hverjum degi. Garðurinn er aðeins 200 metra frá húsinu mínu og Lesa meira

Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March

Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March

24.01.2017

Á laugardaginn, daginn eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna, voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna. Konur í öllum ríkjum Bandaríkjanna sýndu samstöðu og gengu undir yfirskriftinni „Women‘s March.“ Mótmælin náðu út fyrir landsteina Bandaríkjanna og var nýja forsetanum mótmælt um allan heim, þar á meðal hér á landi. Konur jafnt sem karlar Lesa meira

Áhrifamiklar myndir af mótmælum kvenna í gegnum söguna

Áhrifamiklar myndir af mótmælum kvenna í gegnum söguna

22.01.2017

Í mannkynssögunni eru til mörg dæmi af öflugum konum um allan heim sem koma saman og berjast fyrir jafnrétti. Hér eru myndir frá mótmælum kvenna víðsvegar um heiminn í gegnum söguna sem Cosmopolitan tók saman. Það má hins vegar ekki gleyma íslenskum konum en þær eiga heiðurinn á stærstu fjöldamótmælum Íslandssögunnar. Neðst í greininni er Lesa meira

Hús og Hillbilly slær í gegn – „Vefritinu er ætlað að bæta servíettu í servíettusafn íslenskrar myndlistar“

Hús og Hillbilly slær í gegn – „Vefritinu er ætlað að bæta servíettu í servíettusafn íslenskrar myndlistar“

18.01.2017

Ragnhildur og Margrét Weisshappel eru listaháskólagengnar systur, Ragga er myndlistarmaður og Magga grafískur hönnuður. Það sem tengir þær alveg sérstaklega er Hillbilly, síamstvíburinn þeirra beggja. „Hún tengir okkur saman,“ sögðu þær systur í samtali við Bleikt. „Hillbilly er góð blanda af okkur, hugmyndaríkari og hugrakkari en við í sitthvoru lagi.“ Ef lesandinn kemur alveg af Lesa meira

Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta

Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta

16.01.2017

Madina Shokirova er dóttir rússnesk olíujöfurs og milljarðamærings. Hún gifti sig um helgina og það er öruggt að segja að brúðkaupið hafi verið mikið stærra og dýrara en þau eru flest. Brúðkaupið var tveggja daga veisla sem var haldin á Radisson Royal Congressional Park Hotel í Moskvu. Gestir brúðkaupsins voru um 900 talsins og þó Lesa meira

Hann prjónar áfangastaði á peysur og tekur síðan mynd af sér í þeim á stöðunum

Hann prjónar áfangastaði á peysur og tekur síðan mynd af sér í þeim á stöðunum

08.01.2017

Það vantar ekki sköpunargáfuna í þennan né hæfileikann til að prjóna eins og meistari. Þessi maður prjónar peysur af hinum ýmsu áfangastöðum, fer síðan og heimsækir staðina að sjálfsögðu klæddur viðeigandi peysu og smellir síðan mynd af sér. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem birtust á Imgur. Hver veit nema það veitir þér innblástur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af