O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
FókusNýverið lauk tíundu alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Zeichen der Nacht í Berlin og þar hlaut O (Hringur) sérstök dómnefndarverðlaun. „Á aðeins 20 mínútum tekst Rúnari Rúnarssyni, leikstjóra myndarinnar O (Hringur), að draga upp áleitna, strangheiðarlega og sársaukafulla mynd af manni sem hefur verið yfirbugaður af áfengisfíkn. Myndræna ákvörðunin að nota svart-hvíta filmu eykur innri óróleika aðalpersónunnar upp Lesa meira
Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar
FókusÍ næstum 500 ár bjuggu norrænir menn á Grænlandi, afkomendur Eiríks rauða og mæltir á íslensku. Einhvern tímann á 15. öld hurfu þeir skyndilega, og enginn veit hvað af þeim varð. Allar götur síðan hefur hvarf þeirra verið einhver mesta ráðgáta Norðurlanda. Og er jafnframt umfjöllunarefni nýrrar bókar Vals Gunnarssonar, sem heitir einfaldlega Grænland og Lesa meira
Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
FókusBókin Hobbitinn segir í stuttu máli frá hobbita einum, Bilbó Bagga að nafni, sem elskar fyrst og fremst að borða mat og kökur, notalegt heimili sitt, og ekki síður hversdaginn sem hann vill helst að raskist aldrei, hann er nefnilega ekki með neina ævintýraþörf. Dag einn breytist þó líf hans því hann fær óvænta gesti, Lesa meira
Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman
FókusNýverið kom út bókin Spegill þjóðar: Fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær, höfundar eru þeir Gunnar V. Andrésson ljósmyndari og Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður og rithöfundur. Hér er á ferðinni yfirlit yfir fréttaljósmyndir frá 50 ára ferli Gunnars til ársins 2018, en þessi ástsæli blaðaljósmyndari hefur haft vakandi auga með atburðum Lesa meira
„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
FókusElísabet Thoroddsen rithöfundur og kvikmyndagerðarkona gaf út sína fyrstu bók Allt er svart í myrkrinu árið 2022, sem er spennusaga fyrir börn og unglinga. Bókin fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Bækurnar Á eftir dimmum skýjum og Undir sjöunda þili fylgdu í kjölfarið og í ár kom bókin Rugluskógur út, myndlýst ævintýrasaga fyrir Lesa meira
Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
FókusBókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 Reykjavík og í beinu streymi. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30 Lesa meira
Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
FókusÍsbirnir segir frá Dagbjörtu, konu á fertugsaldri sem býr í Urriðaholti ásamt eiginmanni sínum og ungum syni. Dag einn kemur Dagbjört hvorki að sækja son sinn í pössun til tengdamóður sinnar né skilar hún sér heim. Næsta dag finnst bíllinn hennar nálægt Grindavík. Innkaupapokarnir eru óhreyfðir í framsætinu og ekkert spyrst til Dagbjartar. Sama dag Lesa meira
Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
FókusÞriðja bók Ragnheiðar Jónsdóttur, Sleggjudómur, er nýkomin út. Ragnheiður hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir frumraun sína, Blóðmjólk. Málavextir eru vinsælir fréttaskýringarþættir í sjónvarpinu í umsjón Ernu, Daníels og Friðriku. Þar fjalla þau um ýmis málefni líðandi stundar og starfa í þágu samfélagsins. Ekki eru þó allir sammála um að málin eigi erindi við alþjóð og því Lesa meira
„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
FókusMargrét Kjartansdóttir sérfræðingur hjá regluvörslu Íslandsbanka lærði að lesa fimm ára gömul þegar móðurafi hennar sem var kennari kenndi henni að lesa. Síðan hefur Margrét verið óstöðvandi í lestri og les jöfnum höndum á íslensku og ensku. Hún deilir jafnan afrakstrinum með vinum sínum á Facebook ásamt stuttri umsögn um hverja bók. Margrét segir bækur Lesa meira
Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
FókusÍ haustútgáfu Benedikts er fjölbreytt úrval skáldsagna, ljóðabóka, ævisögu og bóka fyrir þá sem hafa íslensku sem annað mál. Allt sem við hefðum getað orðið eftir Sif Sigmarsdóttur Nýlendugata 22, kjallari. Þrjár konur. Ein íbúð. Áratugir skilja þær að. Leyndarmál leiðir þær saman. Lilja Kristjánsdóttir, blaðamaður á Dagblaðinu, starfar með fólki sem er svo ungt Lesa meira
