Aldís Fjóla gefur út nýtt lag – „Lagið fjallar í raun um hversu meðvirkur maður getur orðið þegar maður heldur að ást sé í spilunum“
FókusTónlistarkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir sendi nýlega frá sér lagið Strong for you, en það er fjórða lagið sem hún gefur út á þessu ári. Aldís Fjóla var í yfirheyrslu vikunnar í liðinni viku hjá Austurfrétt. „Strong for you er unnið í samvinnu við Birgi Örn Steinarsson og tekið upp hjá Stefáni Erni Gunnlaugssyni snillingi Lesa meira
Hvaða hlutir gera lífið frábært – Hvaða hlutir kæmust á þinn lista?
FókusEinleikurinn Allt sem er frábært var frumsýndur á litla sviði Borgarleikhússins síðastliðinn föstudag. Valur Freyr Einarsson leikur þar ungan mann sem byrjar að skrifa lista yfir alla þá hluti sem gera lífið frábært. Með aðstoð áhorfenda og listans rekur Valur Freyr sögu mannsins, og færir okkur skemmtilega, hrífandi og tregablandna frásögn, sem flestir ættu að Lesa meira
Þóra syngur Strauss á fimmtudag
FókusFimmtudaginn 20. september kl. 20 syngur Þóra Einarsdóttir Fjóra síðustu söngva eftir Richard Strauss í Eldborgarsal Hörpu. Angurvær tónlistin hefur yfir sér rómantískan blæ og silkimjúkar sópranhendingarnar eru með því fegursta sem fest hefur verið á blað. Einnig hljómar tónaljóð Strauss um skálkinn Ugluspegil sem er eitt hans dáðasta verk. Að lokum leikur hljómsveitin Sinfóníu Lesa meira
Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum
FókusRithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir Nýfundnalandi. Kynningin verður á bókasafninu í Sandgerði í kvöld kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Viðburðirnir „Kynning á bókamenntaarfinum“ eru samstarfsverkefni almenningsbókasafna Suðurnesja og Lesa meira
Lof mér að falla er langvinsælasta mynd landsins
FókusLof mér að falla hélt áfram að heilla íslenska kvikmyndahúsagesti á annarri sýningarhelgi sinni og situr sem fastast á toppi aðsóknarmestu mynda landsins aðra vikuna í röð. Nú hafa rúmlega 23,500 gestir séð þessa mögnuðu mynd sem er að slá í gegn hjá gestum og gagnrýnendum. Eftir aðeins tvær helgar í sýningu er Lof mér Lesa meira
Náttfiðrildi Stefáns Mána komin út sem rafbók
FókusÍ vor gaf Menntamálastofnun út bókina Náttfiðrildi eftir Stefán Mána. Bókina skrifaði Stefán Máni sérstaklega fyrir stofnunina og er hún ætluð börnum og unglingum á miðstigi grunnskóla. Morð er framið í Reykjavík og unglingur sem á við geðræn vandamál að stríða er grunaður um verknaðinn. Ekki er allt sem sýnist og stundum rennur raunveruleikinn saman Lesa meira
Svartlyng er sótsvartur gamanleikur – ,,Fyrirgefðu… ég verð bara alltaf svo graður þegar allt er að ganga upp”
FókusSvartlyng er sótsvartur hvítþveginn gamanleikur eftir Guðmund Brynjólfsson sem verður frumsýndur í Tjarnarbíó föstudaginn 21. september kl. 20. Verkið er í samstarfi við Tjarnarbíó og er leikstýrt af Bergi Ingólfssyni. Í Lagadeild Háskóla Íslands er þrískipting valdsins útskýrð með þessum hætti: „Svartlyng-ættin á dómstólana, Svartlyng-ættin á stjórnarráðið og Svartlyng-ættin á löggjafarþingið.“ Hinu er sleppt, að Flokkurinn mannar Lesa meira
Kalli Olgeirs samdi lag fyrir Ellý Vilhjálms og Ettu James
FókusTónlistarmaðurinn Karl Olgeirsson gaf föstudaginn 14. september út Mitt bláa hjarta, 14 nýja jazzsöngva í nótnabók og hélt sama kvöld útgáfutónleika í Hannesarholti, þar sem hann söng lögin upp úr bókinni og sagði sögur tengdar þeim. Karl var í viðtali í DV fyrir stuttu þar sem hann sagði frá þessu verkefni, en í lok október kemur út Lesa meira
Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can
FókusJónsi í Svörtum Fötum mætti í gær í þátt Davíð Regins á Áttan FM. Gerði Jónsi sér lítið fyrir og smellti í frábæra ábreiðu af lagi Arons Can, Aldrei heim. Hér er síðan útgáfa Arons Can.
Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?
FókusNíu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019, sem fram fara 24. febrúar. Það er Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA sem kýs hvaða mynd verður framlag Íslands, kosningin fer fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september. Myndirnar eru í stafrófsröð: Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur Kona fer í stríð í Lesa meira