fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Menning

Gjörningarstund og Listamannaspjall í Gerðarsafni

Gjörningarstund og Listamannaspjall í Gerðarsafni

Fókus
20.09.2018

Laugardaginn 22. september kl. 13-15 á sér stað fjölskyldustund sem listamaðurinn Styrmir Örn Guðmundson leiðir. Styrmir vinnur með gjörningalist, break dans, rapp/söng, teikningar, skáldverk, skúlptúr og leikstjórn. Á námskeiðinu sýnir hann þátttakendum hvernig þessi mismunandi listform geta fléttast saman inn í frásagnir sem verða að gjörningum. Á sýningunni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er Styrmir með verkið Lesa meira

Sýningarstjórar frá Metropolitan við pallborðsumræður um grafík og prent

Sýningarstjórar frá Metropolitan við pallborðsumræður um grafík og prent

Fókus
20.09.2018

Listasafn Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um grafík og prent á laugardaginn milli kl. 11-13, meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá Metropolitan safninu í New York.  Gestafyrirlesari er Jennifer Farrell, sýningarstjóri prent- og teiknideildar Metropolitan safnsins í New York. Aðrir þátttakendur í pallborðinu verða Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður Listasafns Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir myndlistarmaður, Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður, Þóra Lesa meira

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Fókus
20.09.2018

Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk á miðnætti í gær, 19. september.  Kosið var á milli níu íslenskra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku Óskarsverðlauna akademíunnar: Andið eðlilega, í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur; Lesa meira

Bára spjallar um Allt eitthvað sögulegt

Bára spjallar um Allt eitthvað sögulegt

Fókus
20.09.2018

Á sunnudag kl. 14 verður Bára Kristinsdóttir með listamannsspjall í tengslum við sýningu sína Allt eitthvað sögulegt í Hafnarborg. Bára Kristinsdóttir bregður upp næmri og heillandi mynd af heimi sem er að hverfa. Ljósmyndir hennar gefa innsýn í líf tveggja eldri manna á nælonhúðunarverkstæði í útjaðri Reykjavíkur þar sem tíminn hefur staðið í stað. Á Lesa meira

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Fókus
20.09.2018

Björn Þór Vilhjálmsson,lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, dóm um kvikmyndina Söngur Kanemu. Söngur Kanemu var frumsýnd á Skjaldborg sl. vor, heimildarmyndahátíðinni á Patreksfirði, þar sem hún hreppti hvoru tveggja, dómnefndar– og áhorfendaverðlaunin, og er í sýningum um þessar mundir í Bíó Paradís. Myndin fjallar um Ernu Kanemu, átján ára Lesa meira

Tríó Gunnars Hilmarssonar býður upp á jazz í hádeginu

Tríó Gunnars Hilmarssonar býður upp á jazz í hádeginu

Fókus
20.09.2018

Tónlistarröðin, Jazz í hádeginu, heldur áfram í haust og nú er það Tríó Gunnars Hilmarssonar sem spilar fjöruga Róma-tónlist eftir Django Reinhardt. Tónleikar verða haldnir fimmtudag, föstudag og laugardag í menningarhúsum Borgarbókasafnins. Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni Fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13.00 Borgarbókasafnið | Gerðubergi Föstudaginn 21. september kl. 12.15-13.00 Borgarbókasafnið | Spönginni Laugardaginn 22. september Lesa meira

Lof mér að falla að ná 30 þúsundum – Netflix sýnir áhuga

Lof mér að falla að ná 30 þúsundum – Netflix sýnir áhuga

Fókus
19.09.2018

Kvikmyndin Lof mér að falla mun ná um 30.000 áhorfendum hér á landi eftir sýningar kvöldsins. Myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda en hún segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu, líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar Lesa meira

Kona sveltir sig fyrir eiginmanninn – Forboðnar sögur um lífið í Norður-Kóreu

Kona sveltir sig fyrir eiginmanninn – Forboðnar sögur um lífið í Norður-Kóreu

Fókus
19.09.2018

Eftirlitsmaður í verksmiðju neyðist til að velja á milli þess að sýna gömlum vini eða flokknum hollustu; kona sveltir sjálfa sig til að eiginmaður hennar, fyrirvinnan, fái nóg að borða til að halda starfskröftum sínum; ljós rennur upp fyrir dyggum flokksmanni þegar sonur hans afhjúpar raunveruleika þeirra sem leikhús fáránleikans. Þetta er brot úr efni Lesa meira

Skrítipönksveitin Skátar með tónleika ásamt Bagdad Brothers og Man Kind

Skrítipönksveitin Skátar með tónleika ásamt Bagdad Brothers og Man Kind

Fókus
19.09.2018

Rokkhljómsveitin Skátar heldur sína fyrstu tónleika í Reykjavík í rúm 5 ár í kvöld  á Húrra ásamt tveim mest upprennnandi rokksveitum Reykjavíkur, Bagdad Brothers og Man Kind.  Skátar lögðu upp laupanna árið 2009 eftir að hafa gefið út tvær breiðskífur, eina þröngskífu og eina sjötommu.  Skátar vöktu athygli fyrir hressilega sviðframkomu, búninga, agressífa en dansvæna Lesa meira

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini – Náttúruást og gildi útiveru fyrir börn

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini – Náttúruást og gildi útiveru fyrir börn

Fókus
19.09.2018

Í kvöld kl. 20 ætla Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Sabína Steinunn Halldórsdóttir að fjalla um grunngildi fyrir börn, m.a um náttúruást, gildi útiveru á skynþroska barna og lífsgæði til frambúðar. Einnig munu þau ræða áhrif tækninnar og hugtakið náttúruónæmi bera á góma. Viðburðurinn fer fram í Menningarhúsinu í Gerðubergi 3-5. Hvaða máli skiptir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af