fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

mengun

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Pressan
04.02.2019

Myndin hér fyrir ofan hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarna daga og kannski ekki að furða. Á henni sést maður tæma úr ruslafötu út í á rétt hjá hreinsunarstarfsmanni. Ár í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, eru fullar af rusli, svo fullar að þær minna frekar á ruslahauga en ár. Þar í landi Lesa meira

Er þetta mesta þversögn samtímans? Mín er stærri en þín

Er þetta mesta þversögn samtímans? Mín er stærri en þín

Pressan
23.01.2019

Loftslagsmálin og hnattræn hlýnun eru ofarlega á blaði á ársfundi Alþjóðaefnahagsþingsins (The World Economic Forum) sem nú stendur yfir í Davos í Sviss. Þangað flykkjast þjóðarleiðtogar og áhrifafólk í viðskiptum til að ræða stöðu efnahagsmála og framtíðina. Loftslagsmálin skipa þar stóran sess enda segir í skýrslunni The Global Risks Report 2019, sem var birt í Lesa meira

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Pressan
07.01.2019

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, er ekki efstur á vinsældalista margra vegna vilja hans og aðgerða til að bæta loftgæðin í stórborginni. Í byrjun apríl verða ökumenn eldri bíla að greiða hærri vegtolla fyrir að aka í miðborg Lundúna en fram að þessu. Tollarnir verða tvöfaldaðir og munu nema sem svarar til rúmlega 3.500 íslenskra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Messi að skrifa undir