fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

mengun

Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár

Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár

Pressan
06.05.2020

Ef loftslagsbreytingarnar halda áfram á óbreyttum hraða næstu 50 árin munu allt að þrír milljarðar manna búa á svæðum þar sem er of heitt fyrir fólk. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var birt í Proceedings of the National Academy of Sciences á mánudaginn, segja höfundar að ef losun gróðurhúsalofttegunda heldur óbreytt Lesa meira

Kórónufaraldursþversögnin – Minni mengun og færri dauðsföll

Kórónufaraldursþversögnin – Minni mengun og færri dauðsföll

Pressan
29.04.2020

Flestir fylgjast eflaust með fréttum af COVID-19 faraldrinum og hversu mörgum hann verður bana. En það hefur ekki fengið mikla umfjöllun að faraldurinn hefur í för með sér að færri látast af völdum mengunar. Vegna hinna víðtæku aðgerða sem gripið hefur verið til víða um heim hefur mengun frá umferð minnkað mikið. Þetta kemur fram Lesa meira

Ísland losar minnstan koltvísýring í samanburði við önnur Norðurlönd

Ísland losar minnstan koltvísýring í samanburði við önnur Norðurlönd

Eyjan
09.10.2019

Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracking Clean Energy Progress. Þar er lagt mat á framvindu Norðurlandanna í átt að kolefnishlutleysi árið 2050 og hvort ríkjunum miði nægjanlega hratt í átt Lesa meira

Vilhjálmur um álframleiðslu á Íslandi: „Okkar stærsta framlag til umhverfismála“

Vilhjálmur um álframleiðslu á Íslandi: „Okkar stærsta framlag til umhverfismála“

Eyjan
25.09.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, segir betur komið fyrir jörðinni að ál sé framleitt á Íslandi heldur en annarsstaðar, þar sem notast sé við endurnýjanlega orkugjafa hér á landi, meðan mengandi orkugjafar yrðu notaðir annarsstaðar við framleiðsluna: „Værum við að leggja loftlagsvanda heimsins lið með því að nýta ekki okkar vistvænu grænu Lesa meira

Þetta eru þau fyrirtæki á Íslandi sem menga mest

Þetta eru þau fyrirtæki á Íslandi sem menga mest

Eyjan
04.06.2019

Samkvæmt skýrslu Evrópusambandsins um útblástur sem fellur undir ETS-viðskiptakerfið með losunarheimildir, þá voru það Alcoa fjarðarál, Norðurál á Grundartanga og Icelandair sem ollu mestri losun gróðurhúsalofttegunda af Íslenskum fyrirtækjum í fyrra. Stundin greinir frá. Hvert um sig losuðu fyrirtækin yfir 500 þúsund tonn koltvísýringsígilda árið 2018. Í fjórða sætinu er Elkem Ísland, sem rekur kísilverið Lesa meira

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur eru látnir greiða tæp 90 prósent þeirra losunartengdu skatta sem eru innheimtir hér á landi, þó svo þeir beri aðeins ábyrgð á um sex prósentum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þetta kemur fram í samantekt frjálslynda vefmiðilsins Andríkis.  Samantektin byggir á skýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsategunda árið 2017 og tekur einnig tekur til losunar frá Lesa meira

Týndir þú minnislykli? Fannst í frosnum selsskít – Þekkirðu myndirnar?

Týndir þú minnislykli? Fannst í frosnum selsskít – Þekkirðu myndirnar?

Pressan
07.02.2019

Það er því miður orðið algengt að plastpokar og annað rusl finnist í mögum sjávardýra. Nýlega fann teymi vísindamanna, sem var við störf á Nýja-Sjálandi, minnislykil í frosnum selsskít sem var tekin til rannsóknar. Skíturinn fannst á Oreti strönd. Þegar vísindamennirnir fóru að kafa í hann fundu þeir minnislykilinn. Ekki nóg með það því hann Lesa meira

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Pressan
04.02.2019

Myndin hér fyrir ofan hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarna daga og kannski ekki að furða. Á henni sést maður tæma úr ruslafötu út í á rétt hjá hreinsunarstarfsmanni. Ár í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, eru fullar af rusli, svo fullar að þær minna frekar á ruslahauga en ár. Þar í landi Lesa meira

Er þetta mesta þversögn samtímans? Mín er stærri en þín

Er þetta mesta þversögn samtímans? Mín er stærri en þín

Pressan
23.01.2019

Loftslagsmálin og hnattræn hlýnun eru ofarlega á blaði á ársfundi Alþjóðaefnahagsþingsins (The World Economic Forum) sem nú stendur yfir í Davos í Sviss. Þangað flykkjast þjóðarleiðtogar og áhrifafólk í viðskiptum til að ræða stöðu efnahagsmála og framtíðina. Loftslagsmálin skipa þar stóran sess enda segir í skýrslunni The Global Risks Report 2019, sem var birt í Lesa meira

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Pressan
07.01.2019

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, er ekki efstur á vinsældalista margra vegna vilja hans og aðgerða til að bæta loftgæðin í stórborginni. Í byrjun apríl verða ökumenn eldri bíla að greiða hærri vegtolla fyrir að aka í miðborg Lundúna en fram að þessu. Tollarnir verða tvöfaldaðir og munu nema sem svarar til rúmlega 3.500 íslenskra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af