Mæla með að skipta út fimm tegundum fisks fyrir aðrar fimm – Þorskur og lax af disknum
FréttirBresku hafverndarsamtökin Marine Conservation Society (MCS) hafa gefið út leiðbeiningar um þær tegundir fiska sem borða ætti í staðinn fyrir tegundir sem ekki eru veiddar á sjálfbæran hátt. Þorskur, ýsa og lax eru á meðal þeirra tegunda sem ætti að skipta út að þeirra mati. „Ósjálfbærar sjávarafurðir er ein mesta ógnin við höfin. Neytendur ættu Lesa meira
Vefjan fór á nýja kennitölu eftir kaupin í janúar – Gamla félagið gjaldþrota
FréttirVeitingastaðurinn Vefjan fór á nýja kennitölu þegar Reynir Bergmann og kona hans Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir seldu hann í janúar. Gamla félagið er nú gjaldþrota. Sólveig Ýr var ein skráð sem eigandi að félaginu Vefjan ehf í Gnoðavogi 44, þar sem Vefjan er enn til húsa. Í Lögbirtingablaðinu kemur fram að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi úrskurðað félagið gjaldþrota þann 29. nóvember síðastliðinn. Er skorað Lesa meira
Matur hvíta fólksins
FókusFerðavefur CNN sagði frá því nýlega að ný matartíska hafi breiðst út um Kína á undanförnum vikum eins og sjá hafi mátt á fjölmörgum færslum á samfélagsmiðlum. Í Kína er algengt að sjá fólk borða t.d. heitar núðlur, hrísgrjón og rjúkandi súpur. Undanfarið hefur hins vegar borið á því að Kínverjar séu að deila myndum Lesa meira
Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi
HelgarmatseðillMaturGuðrún Kristjánsdóttir frumkvöðull, önnur systirin í Systrasamlaginu og sælkeri á heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV að þessu sinni. Það má með sanni segja að matseðillinn sé ómótstæðilega girnilegur og skarti réttum sem allir eiga eftir að njóta, sama hvaða mataræði þeir aðhyllast. Stundum er svo gott að endurnærast og borða létt og hollt og Lesa meira
Dýrðlegur chili sin carne-réttur að hætti Þorbjargar sem bjargar deginum
MaturÞorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og bókahöfundur, segir að góð heilsa og hollusta sé byggð á öruggum og sterkum stoðum og þær mikilvægustu séu mataræði, líkamsrækt, hugrækt og viðleitni. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Fréttablaðinu í nýliðinni viku. Þorbjörg er næringarsérfræðingur, heilsuráðgjafi og lífsþjálfi með 30 ára reynslu að baki. Hún hefur hjálpað fólki Lesa meira
Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina
HelgarmatseðillMaturErla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur með meiru á heiðurinn af helgarmatseðli þessa síðustu helgi janúarmánaðar sem kitlar bragðlaukana og gleður meðan veðurguðirnir láta í sér heyra. Erla er annáluð fyrir sína ljúffengu matargerð og eftirrétti sem hafa slegið í gegn. Erla er kokkur í íslenska kokkalandsliðinu sem tók þátt í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna fyrir jól þar Lesa meira
Dýrðlegt rjómapasta með hörpuskel sem þið eigið eftir að elska
MaturEf þú elskar sjávarrétti er þetta pastarétturinn fyrir þig. Þessi dýrðlegi pastaréttur með hörpuskel kemur úr smiðju Maríu Gomez eldhúsgyðjunnar og lífsstíls- og matarbloggar sem heldur úti síðunni Paz. Réttinn er sáraeinfalt að útbúa og svo er hans svo ljúffengur að þú átt eftir að elska hann og gera hann aftur og aftur. Fullkomin máltíð Lesa meira
Plataðu heilann og borðaðu minna – Fimm góð ráð
PressanÞað ætti ekki að vera svo erfitt að borða minna og hollara því með fimm góðum ráðum á að vera hægt að svindla á heilanum og skilningarvitunum til að gera matarskammtana minni. Charles Spence, prófessor, segir að þegar við borðum þá notum við öll skilningarvitin en með nokkrum brellum sé hægt að blekkja þau með þeim Lesa meira
Ítalir hefja baráttu gegn fölskum ítölskum matvörum
PressanPítsur, pasta, pestó og parmesan, þetta eru allt vel þekktar matvörur sem eiga rætur að rekja til Ítalíu. Ítalskur matur og ítölsk matargerð er vinsæl um allan heim og ítalskar matvörur eru yfirleitt tengdar við gæði og vinsældir. En eftirlíkingar af ítölskum matvörum eru nú orðnar að svo umfangsmiklum iðnaði að það er hættulegt að sögn Luigi Di Maio, Lesa meira
Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur
MaturUna Guðmundsdóttir matgæðingur DV sýnir hér sniðugar hugmyndir sem nýta má til að skreyta hinar ýmsu veislur svo sem fermingarveislu. Í síðasta helgarblaði DV deildi Una fjölda uppskrifta sem henta vel í veislur. Fermingatertan sjálf var gullfalleg og hentar í raun í hvaða veislu sem er. Á næstu dögum mun DV birta allar uppskriftir Unu Lesa meira
