fbpx
Mánudagur 08.ágúst 2022

Marburgveira

WHO heldur andanum niðri í sér – Banvæn veira á kreiki í Afríku og ekkert bóluefni til

WHO heldur andanum niðri í sér – Banvæn veira á kreiki í Afríku og ekkert bóluefni til

Pressan
Fyrir 6 dögum

Við erum enn að glíma við heimsfaraldur kórónuveirunnar, ofan á það bætist að apabóla hefur gert vart við sig víða um heim og því er varla á það bætandi að fá fréttir af enn einni veirunni. En þriðja veiran lætur nú á sér kræla í Afríku og hún er ekkert lamb að leika sér við. Lesa meira

WHO varar við – Banvæn veira fannst í Afríku – 80-90% dánartíðni

WHO varar við – Banvæn veira fannst í Afríku – 80-90% dánartíðni

Pressan
10.08.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO varar við veiru sem varð manni að bana í Gíneu í Vestur-Afríku. Veiran heitir Marburgveira og er þetta í fyrsta sinn sem hún hefur fundist í Vestur-Afríku. Veiran er bráðsmitandi og banvæn en dánartíðni smitaðra er á milli 80 og 90%. Sá sem lést bjó í bænum Guéckédougou. Marburgveiran er í ætt með Ebóluveirunni. Hún er sjaldgæf en hefur komið fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af