fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025

Maður

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

EyjanFastir pennar
27.06.2025

Munnplástur, hökuteygja, augnmaski úr gulli og hitalausar silkikrullur. Framangreint er staðalbúnaðurinn fyrir nætursvefn samkvæmt sjálfskipuðum sérfræðingum á TikTok. Fegurðarblundurinn, þetta síðasta vígi mennskunnar, hefur fallið í hendur síðkapítalismans. „Þú sefur of mikið og vinnur ekki nóg,“ var tuðið í Lóunni einu sinni. Núna sefurðu ekki nóg – og ef þú sefur nóg, þá sefurðu alveg Lesa meira

Maður með hníf hræddi börn á Ísafirði

Maður með hníf hræddi börn á Ísafirði

Fréttir
04.09.2024

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér tilkynningu vegna manns sem var með hníf á sér og var handtekinn á Ísafirði í gærmorgun. Segir í tikynningunni að grunnskólabörn hafi orðið hrædd við manninn. Tilkynningin er svohljóðandi: „Vegna fyrirspurna fjölmiðla þykir lögreglunni á Vestfjörðum rétt að upplýsa um að snemma í gærmorgun handtók lögreglan mann í Lesa meira

Sakfelldur fyrir að ráðast á barn sem hann sagði vera að leggja son hans í einelti

Sakfelldur fyrir að ráðast á barn sem hann sagði vera að leggja son hans í einelti

Fréttir
03.04.2024

Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt mann fyrir að hafa ráðist á níu ára gamlan dreng en maðurinn sagði drenginn hafa verið að leggja son hans í einelti. Það kemur ekki fram í dómnum í hvaða sveitarfélagi þetta átti sér stað en það var embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum sem lagði ákæruna fram. Í dómnum kemur fram að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af