fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Madagaskar

Segir að íbúar á Madagaskar séu á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna

Segir að íbúar á Madagaskar séu á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
26.09.2021

Miklir þurrkar herja nú á Grand Sud á Madagaskar, suðurhluta eyjunnar, þar sem viðvarandi sandstormar og sáralítil úrkoma gerir jarðveginn ónothæfan til ræktunar og neyðist fólk til að borða allt frá engisprettum og termítum til laufblaða og leirs. „Madagaskar er á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna,“ hefur BBC eftir Shelley Thakral hjá WFP, Matvælaaðstoð SÞ. Mörg hundruð þúsund íbúar eyjunnar þjást vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af