fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Lögreglumál

Hnífstunguárás á Menningarnótt – Rannsókn miðar vel

Hnífstunguárás á Menningarnótt – Rannsókn miðar vel

Fréttir
27.08.2024

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á alvarlegri líkamsárás í miðborginni á laugardagskvöld miðar vel.  Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að rannsóknin er umfangsmikil og hefur verið í algjörum forgangi hjá embættinu frá því að málið kom upp. Lögreglan hafði snemma nokkuð skýra sýn af atburðarásinni á vettvangi og fljótlega var sextán ára piltur handtekinn í Lesa meira

Sonurinn á batavegi eftir stunguárás á Menningarnótt – „Eftir árásina finnst mér við ekki lengur örugg“

Sonurinn á batavegi eftir stunguárás á Menningarnótt – „Eftir árásina finnst mér við ekki lengur örugg“

Fréttir
26.08.2024

Þrjú 16 ára ungmenni, tvær stúlkur og piltur, urðu fyrir alvarlegri stunguárás á Menningarnótt,. Meintur gerandi, piltur sem einnig er 16 ára, var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til til 30. ágúst á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Pilturinn er vistaður á Hólmsheiði í viðeigandi úrræði sökum ungs aldurs. Ungmennin þrjú voru ásamt Lesa meira

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
25.08.2024

Sextán ára piltur var í kvöld í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. ágúst á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás í miðborginni í gærkvöld. Eins og fram hefur komið er hann grunaður um að hafa stungið þrjú ungmenni með hnífi í miðborginni í gærkvöld, en Lesa meira

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana

Fréttir
25.08.2024

Stúlka fór í hjartastopp eftir hnífstunguárás á menningarnótt. Var hún endurlífguð á staðnum. Mbl.is greinir frá þessu. Hjúkrunarfræðingurinn Ryan Corcuera, sem starfar á taugadeild Landspítala, átti leið fram hjá vettvangi árásarinnar, við Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. En þrjú ungmenni voru stungin og voru færð á bráðamóttöku Landspítalans. Í samtali við mbl.is segist Ryan hafa séð stúlkuna, sem var á aldrinum Lesa meira

Handtekinn og grunaður um stunguárás – Þrír alvarlega slasaðir

Handtekinn og grunaður um stunguárás – Þrír alvarlega slasaðir

Fréttir
25.08.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi einstakling sem er grunaður um að hafa stungið annan með hnífi í miðborg Reykjavíkur. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar er málið í rannsókn og ekki hægt að gefa upp frekari upplýsingar að svo stöddu. Samkvæmt frétt RÚV var fréttastofunni tilkynnt um að tvær konur og karl hefðu verið stungin nærri rafskútufyrirtækinu Lesa meira

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður

Fréttir
15.05.2024

Íslenska lögreglan tók þátt í að taka niður BreachForums, risastóran markað fyrir netglæpamenn í dag. Vefsíðan var haldlögð sem og Telegram síða hópsins sem telur meira en 300 þúsund meðlimi. Aðgerðin var unnin í samstarfi við bandarísku alríkislögregluna FBI og lögregluyfirvöld í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Sviss, Bretlandi og Úkraínu. Voru síðurnar teknar niður snemma í Lesa meira

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Fréttir
26.04.2024

Íslenska lögreglan tók þátt í aðgerð með bandarísku lögreglunni, portúgölsku lögreglunni og Europol í að stöðva umsvifamikla svikastarfsemi með rafmyntir. Síða svikaranna, sem var hýst hér á landi, var tekin niður. Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur gefið út ákæru á hendur tveimur einstaklingum, Keonne Rodriguez og William Lonergan Hill, stofnendum rafmyntafyrirtækisins Samourai. Eru þeir sakaðir um að þvætta um 100 milljónir Bandaríkjadollara, eða rúma 14 milljarða íslenskra Lesa meira

Fór huldu höfði á Íslandi en eftirlýstur í Póllandi – Sagðist ekki geta farið í flugvél vegna höfuðhöggs

Fór huldu höfði á Íslandi en eftirlýstur í Póllandi – Sagðist ekki geta farið í flugvél vegna höfuðhöggs

Fréttir
16.04.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð um að verða við handtökuskipun pólsks manns til Póllands. Maðurinn taldi sig hafa verið fyrir rangri sök og að hann væri svo heilsuveill að hann gæti ekki setið í flugvél. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 8. apríl síðastliðnum um að staðfesta ákvörðun Ríkissaksóknara þann 19. febrúar um að verða við Lesa meira

Eldri hjón kæra ákvörðun lögreglustjóra um að hætta rannsókn húsbrotsins í Eystra Fíflholti

Eldri hjón kæra ákvörðun lögreglustjóra um að hætta rannsókn húsbrotsins í Eystra Fíflholti

Fréttir
10.04.2024

Hjónin Þorsteinn Markússon og Þóra Gissurardóttir hafa kært ákvörðun Lögreglustjórans á Suðurlandi að fella niður rannsókn húsbrotsmáls á bænum Eystra Fíflholti í Landeyjum. Lögreglustjóri hafði áður neitað að rannsaka málið. Hjónin voru með ótímabundinn leigusamning að húsnæðinu við fólkið sem keypti jörðina af þeim en honum var einhliða rift, skipt um lása og búslóðin flutt Lesa meira

Íbúar í Kópavogi og Hafnarfirði uggandi vegna „garðavappara“ með ungt barn – Veður inn á lóðir og palla

Íbúar í Kópavogi og Hafnarfirði uggandi vegna „garðavappara“ með ungt barn – Veður inn á lóðir og palla

Fréttir
10.04.2024

Karlmaður með ungt barn hefur ítrekað sést fara inn á lóðir hjá íbúum í Kópavogi og í Hafnarfirði að undanförnu. Eru íbúar skelkaðir að um sé að ræða innbrotsþjóf sem noti barnið sem skálkaskjól fyrir því að vaða inn á lóðirnar. Hefur hann verið kallaður „garðavapparinn.“ Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni við Dalveg í Kópavogi, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af