fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026

líkamsárás

Gagnrýna rannsókn lögreglu á alvarlegri líkamsárás á Þjóðhátíð

Gagnrýna rannsókn lögreglu á alvarlegri líkamsárás á Þjóðhátíð

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnd um eftirlit með lögreglu gagnrýnir hluta rannsóknar lögreglunnar í Vestmannaeyjum á alvarlegri líkamsárás sem framin var á Þjóðhátíð árið 2024. Nefndin segir ljóst að upphaf rannsóknarinnar hafi verið annmörkum háð en er ekki tilbúin til að fjalla um rannsóknina að öllu leyti þar sem henni er ekki lokið. Lögmaður þolanda árásarinnar kvartaði til nefndarinnar Lesa meira

Þrautagöngu læknis í dómskerfinu lokið með ósigri

Þrautagöngu læknis í dómskerfinu lokið með ósigri

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Heimilislæknir sem varð fyrir líkamsárás við störf sín á heilsugæslustöð krafðist bóta frá íslenska ríkinu. Því var hafnað af ríkinu en Hæstiréttur hefur hafnað því að taka áfrýjun læknisins fyrir en kröfum hans var hafnað á neðri dómsstigum. Ríkið var sýknað af bótakröfu læknisins í bæði Héraðsdómi Reykjavíkur og Landsrétti. Atvikið átti sér stað árið Lesa meira

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Tveir karlmenn sitja í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar sem framin var í Reykjavík í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Segir í tilkynningunni að annar mannanna sé á þrítugsaldri en hinn á fimmtugsaldri, og þeir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í þágu rannsóknarhagsmuna. Segir enn fremur að tilkynnt hafi verið Lesa meira

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Fréttir
10.12.2025

Kona hefur verið ákærð fyrir brot í nánu sambandi með því að beita sambýliskonu sína ofbeldi á heimili þeirra í Kópavogi. Hlaut sambýliskonan beinbrot vegna ofbeldisins. Konurnar eru báðar á sextugsaldri en sú sem er ákærð er með erlent nafn en íslenska kennitölu en sú sem fyrir árásinni varð er íslensk. Fyrirkall og ákæra á Lesa meira

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi

Fréttir
02.12.2025

Héraðsdómur Vesturlands hefur sýknað mann af ákæru um líkamsárás. Var maðurinn sakaður um að hafa ráðist á fyrrverandi sambýliskonu sína á veitingastað þar sem hann var við störf sem dyravörður. Urðu nokkrar vendingar í málinu fyrir dómi en dómurinn segir málavexti benda til þess að konan hafi átt töluvert meiri þátt í átökunum en hún Lesa meira

Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði

Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði

Fréttir
10.11.2025

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann um tvítugt í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárásir og hótanir. Er þetta í annað sinn sem hann hlýtur slíkan dóm en í fyrra skiptið var hann dæmdur fyrir brot sem hann framdi þegar hann var 15 og 16 ára. Ungur aldur mannsins hafði nokkuð en þó ekki síst að þegar Lesa meira

Sauð upp úr á bensínstöð N1: Kinnbeinsbrotinn, marinn og bólginn

Sauð upp úr á bensínstöð N1: Kinnbeinsbrotinn, marinn og bólginn

Fréttir
10.10.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Miðað við lýsingar í ákæru sauð upp úr á bensínstöð N1 í Reykjavík þann 14. febrúar 2024. Ákærði í málinu veittist með ofbeldi að öðrum manni innandyra á bensínstöðinni og sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlit og höfuð. Afleiðingar Lesa meira

Íri gekk berserksgang á Reykjanesbraut

Íri gekk berserksgang á Reykjanesbraut

Fréttir
18.06.2025

Karlmaður sem er írskur ríkisborgari hefur verið ákærður fyrir líkamsárás í vegkanti á Reykjanesbraut í janúar 2024. Þolandinn, sem er karlmaður, hlaut rifbrot í árásinni. Írinn er á fimmtugsaldri og með íslenska kennitölu en tekið er sérstaklega fram að hann sé með írskt ríkisfang. Hann er sagður vera með ótilgreint heimilisfang og þar af leiðandi Lesa meira

Tarek réðst á tvær konur og einn karl á Suðurnesjum – Margdæmdur í Austurríki

Tarek réðst á tvær konur og einn karl á Suðurnesjum – Margdæmdur í Austurríki

Fréttir
05.06.2025

Sýrlenskur maður að nafni Tarek Rajab hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir samtals þrjár líkamsárásir gegn tveimur konum og einum karlmanni en brotin virðast öll hafa verið framin á Suðurnesjum. Það kemur ekki fram í dómnum hversu lengi hann hefur dvalist á Íslandi en þess er hins vegar getið að hann hafi hlotið fjölda Lesa meira

Rifbreinsbraut konu og stal af henni símanum

Rifbreinsbraut konu og stal af henni símanum

Fréttir
27.05.2025

Karlmaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás og gripdeild með því að ráðast á konu í stigahúsi fjölbýlishúss í Reykjavík, með þeim afleiðingum að hún rifbeinsbrotnaði, og stela farsíma hennar. Samkvæmt ákæru átti brotið sér stað í ágúst 2023. Veittist maðurinn að konunni, sem er um sextugt, inni í stigahúsinu með því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af