fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020

Leikskólagjöld

Leikskólagjöldin hækka – Allt að 14 þúsund króna munur milli sveitarfélaga

Leikskólagjöldin hækka – Allt að 14 þúsund króna munur milli sveitarfélaga

Eyjan
24.01.2020

Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögum nema Mosfellsbæ og Vestmannaeyjum. Greint er frá þessu á vef ASÍ og sjá má heildartöfluna hér: Leikskólagjöld 2019-2020 Leikskólagjöldin hækka mest á Seltjarnarnesi um tæplega 7% fyrir 8 tíma vistun með fæði og næst Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af