fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Leaving Neverland

Náinn samstarfsfélagi poppkóngsins segir hann níðing: „Það gat enginn stöðvað Michael“

Náinn samstarfsfélagi poppkóngsins segir hann níðing: „Það gat enginn stöðvað Michael“

Fókus
19.03.2019

Kvikmyndagerðarmaðurinn Rudi Dolezal vann náið með Michael Jackson um árabil, allt frá árinu 1992. Hann segir í samtali við Page Six að hann trúi hverju orði í heimildarmyndinni Leaving Neverland, þar sem þeir Wade Robson og James Safechuck lýsa kynferðislegu ofbeldi sem þeir þurftu að þola af hendi poppkóngsins þegar þeir voru börn. Sjá einnig: Lesa meira

Segir Michael Jackson ekki hafa verið barnaníðing – „Staðreyndirnar ykkar eru falskar, myndirnar ykkar eru falskar“

Segir Michael Jackson ekki hafa verið barnaníðing – „Staðreyndirnar ykkar eru falskar, myndirnar ykkar eru falskar“

Pressan
19.03.2019

Í heimildamyndinn Leaving Neverland er rætt við James Safechuck og Wade Robson en þeir segja báðir að Jackson hafi beitt þá kynferðislegu ofbeldi þegar þeir voru á barnsaldri. Myndin hefur vakið mikla athygli og óhætt er að segja að stór skuggi hafi fallið á ímynd poppgoðsins. Bill Whitfield, sem var lífvörður Jackson í tvö ár, Lesa meira

Ósáttur við Leaving Neverland – Ver Michael Jackson og bendir á mikilvægt atriði varðandi getnaðarlim hans

Ósáttur við Leaving Neverland – Ver Michael Jackson og bendir á mikilvægt atriði varðandi getnaðarlim hans

Pressan
18.03.2019

Heimildamyndin Leaving Neverland hefur vakið upp heitar umræður og miklar tilfinningar að undanförnu. Í henni er fjallað um meint kynferðisofbeldi Michael Jackson gegn ungum drengjum. Nú hyggst bróðursonur Jackson, Taj Jackson, gera nýja heimildamynd um frænda sinn og á hún að segja aðra sögu en Leaving Neverland. „Þetta verður ekki bara hrós og áróður. Þetta Lesa meira

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“

Fókus
15.03.2019

„Ég bauð honum móðurkviðinn minn. Þetta var gjöf og ég gaf hana til að veita honum hamingju.“ Svo mælir Debbie Rowe í heimildaþættinum Michael Jackson: The Footage You Were Never Meant to See frá árinu 2003. Debbie er fyrrverandi eiginkona poppkóngsins heitins og hefur ekki veitt neinn afslátt af frásögnum sínum frá samveru þeirra hjóna Lesa meira

Hrollvekjandi myndband sýnir Michael Jackson kaupa giftingarhring handa þolanda sínum

Hrollvekjandi myndband sýnir Michael Jackson kaupa giftingarhring handa þolanda sínum

Fókus
14.03.2019

Heimildarmyndin Leaving Neverland hefur heldur betur hreyft við fólki en í henni lýsa James Safechuck og Wade Robson kynferðislegu ofbeldi sem þeir þurftu að þola af hendi poppkóngsins sáluga Michael Jackson. Meðal þess sem James talar um í myndinni er sýndarbrúðkaup þar sem Michael keypti handa honum giftingarhring og þeir gengu í sýndarhjónaband. James á Lesa meira

Mike Tyson kennir foreldrum fórnarlamba Jackson um: „Michael var þekktur fyrir þetta“

Mike Tyson kennir foreldrum fórnarlamba Jackson um: „Michael var þekktur fyrir þetta“

Fókus
13.03.2019

Boxarinn Mike Tyson tjáir sig um heimildarmyndina Leaving Neverland í hlaðvarpsþættinum I Am Rapaport. Segir hann til að mynda að hann myndi aldrei leyfa yngsta barni sínu að gista hjá manni eins og Michael Jackson. „Michael var þekktur fyrir þetta,“ segir boxarinn og vísar í sögur James Safechuck og Wade Robson í heimildarmyndinni að poppkóngurinn Lesa meira

LaToya Jackson var sannfærð um að bróðir sinn væri barnaníðingur: „Ég elska bróður minn en þetta er rangt“

LaToya Jackson var sannfærð um að bróðir sinn væri barnaníðingur: „Ég elska bróður minn en þetta er rangt“

Fókus
13.03.2019

Heimildarmyndin Leaving Neverland, sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO vestan hafs fyrir stuttu, hefur haft gríðarleg áhrif á áhorfendur, en í myndinni segja tveir menn, þeir Wade Robson og James Safechuck, sögu sína og hvernig þeir voru misnotaðir af poppkónginum Michael Jackson þegar að þeir voru börn. Sjá einnig: Neverland-búgarðurinn var hannaður fyrir myrkraverk: „Ég Lesa meira

Hryllingurinn á Neverland-búgarðinum – Óhugnanlegt klámmyndasafn Michael Jackson

Hryllingurinn á Neverland-búgarðinum – Óhugnanlegt klámmyndasafn Michael Jackson

Pressan
13.03.2019

Stúlka með hengingaról um hálsinn, myndir af nöktum drengjum og tvíhöfða gína. Þetta er smábrot af óhugnanlegu klámmyndasafni Michael Jackson sem lögreglan fann við húsleit í Neverland-búgarðinum sem var heimili Jackson. Árið 2003 gerði lögreglan húsleit á Neverland-búgarði Michael Jackson. Í skýrslum lögreglunnar um húsleitina kemur fram að í svefnherbergi poppstjörnunnar og baðherbergi hafi fundist Lesa meira

Bubbi um meintan barnaníðing: „Hann var skrímsli, hann var krútt“

Bubbi um meintan barnaníðing: „Hann var skrímsli, hann var krútt“

Fréttir
12.03.2019

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist hafa mjög blendnar tilfinningar í garð Michael Jackson. Hann segir að Jackson hafi verið djöfull en þó ætli hann að hlusta á tónlist hans. Talsvert hefur verið rætt um hvort það sé réttlætanlegt að aðskilja persónu Jacksons frá verkum hans eftir að heimildarmyndin Leaving Neverland, sem segir frá meintu kynferðisofbeldi Michael Lesa meira

Ætti að banna tónlist Michael Jackson? Mjög skiptar skoðanir – „Nú þykir snillin óþægileg“

Ætti að banna tónlist Michael Jackson? Mjög skiptar skoðanir – „Nú þykir snillin óþægileg“

Fókus
11.03.2019

Eftir að heimildarmyndin Leaving Neverland, sem segir frá meintu kynferðisofbeldi Michael Jackson gegn barnungum drengjum, leit dagsins ljós hafa útvarpsstöðvar víða um heim tekið þá ákvörðun að hætta að spila tónlist hans. BBC og NRK eru meðal þeirra fjölmiðla sem ákváðu þetta – að minnsta kosti tímabundið. Mjög skiptar skoðanir eru um þetta enda kvikna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af