Paris Hilton opnar sig um kynlífsmyndbandið: „Mig langaði til að deyja“
„Mér leið eins og mér hafi verið nauðgað“, segir hótelerfinginn Paris Hilton um kynlífsmyndbandið sem lak á netið árið 2004 og vakti mikla athygli. Hilton var í viðtali við USA Today þegar hún opnaði sig um myndbandið sem hún tók upp með fyrrverandi kærasta sínum, Rick Salomon, og dreifðist víða undir nafninu 1 Night in Lesa meira
Átta tilnefningar: Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins
Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum bókmenntum, verður veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma 6. apríl næstkomandi. Átta rithöfundar eru tilnefndir í ár, en þetta er í tólfta sinn sem viðurkenningin er veitt. Fyrri hrafnsfjaðrarhafar eru Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Eitur fyrir byrjendur 2006, Elísabet Jökulsdóttir fyrir Heilræði lásasmiðsins 2007, Hermann Stefánsson fyrir Lesa meira