Book Club: Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira?
FókusHvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira? Ást og maka kannski? Bókaklúbburinn fjallar um fjórar vinkonur á besta aldri sem hittast einu sinni í mánuði í bókaklúbbi. Þegar ein þeirra mætir með þríleikinn um Dorian Grey og 50 gráa skugga hans færist fjör í leikinn og tilfinningar og langanir kvikna hjá vinkonunum, eitthvað sem Lesa meira
Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“
FókusÓskar Örn Árnason er áhugamaður um kvikmyndir og hefur ritað pistilinn Kvikmynd dagsins um árabil en hann má finna á Bíóvefnum. „Ég á það til að grípa í sjónvarpsfjarstýringu eins og gengur og gerist og vel yfirleitt bíómyndir fram yfir þætti. Þó reyni ég að fylgjast með því besta í sjónvarpi en nú nýlega renndi Lesa meira
Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?
FókusLove Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu? Einstaklingi sem maður hefur ekki hugmynd um hver er, útlit hans, aldur, starf og stöðu. Það eina sem þú veist er að viðkomandi býr yfir sama leyndarmáli og þú. Svarið er einfalt, já það er hægt. Simon er menntaskólanemi, sem heldur því leyndu Lesa meira
Incredibles 2: Uppfull af orku og mikilli sál
FókusAð sinna foreldrahlutverkinu og fjölskyldulífinu vel, með öllum tilheyrandi hindrunum, getur stundum verið hetjudáðum líkast – eins og snillingurinn Edna Mode mælir. Þessi punktur er ein undirstaða þess hvað það er við Incredibles 2 sem virkar svo vel. Ofar öllu eru báðar Incredibles myndirnar alveg hreint frábærar sögur af viðtengjanlegri (upp að vissu marki…) fjölskyldudýnamík Lesa meira
Ant-Man and the Wasp: Fínasta popp frá Marvel-maskínunni
FókusMarvel-maskínan heldur áfram göngu sinni þar sem ríkir mikil umhyggja fyrir efninu, taumlaust fjör og mikið sjálfsöryggi gagnvart ruglinu af hálfu aðstandenda. Hér er kominn stórfínn eftirréttur eftir þunga höggið sem Avengers: Infinity War skildi eftir sig fyrir stuttu. Ant-Man and the Wasp skilur ekki mikið eftir sig og má saka hana um heldur þvælda Lesa meira
Bíóleikur-Taktu prófið: Við gefum miða á Hótel Transylvanía 3
FókusUm helgina verður nýjasta myndin um Drakúla og félaga hans forsýnd, en myndin fer í almenna sýningu þann 11. júlí næstkomandi. Langar þig í miða á myndina? Í samstarfi við Senu gefum við 20 miða, 5 fjölskyldur eiga kost á að vinna 4 miða hver. Taktu þátt í þessu lauflétta prófi, deildu niðurstöðunni á Facebook Lesa meira
Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna
FókusKona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er ein tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir. Myndirnar tíu voru kynntar á Karlovy Vary hátíðinni og þær eru: Border – Ali Abbasi (Svíþjóð/Danmörk) Girl – Lukas Dhont (Belgía/Holland) Mug – Malgorzata Szumowska (Pólland) The Other Side of everything – Mila Turajlic (Serbía/Frakkland/Qatar) U-July 22 – Lesa meira
Föstudagspartýsýning á bestu „verstu-mynd“ allra tíma
FókusThe Room er þekkt fyrir að vera ein besta „versta-mynd“sem gerð hefur verið. Hún kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var liðinn) þar sem ungir kvikmyndaáhugamenn rákust á hana og sáu húmorinn í hörmungunum. Þar draga áhorfendur hana sundur og Lesa meira
Bíóaðsókn – Adrift með nær 10 þúsund gesti
FókusÞegar aðsóknartölur á íslenskar myndir vikuna 25. júní – 1. júlí eru skoðaðar má sjá að Adrift eftir Baltasar Kormák er með tæpa tíu þúsund gesti eftir þriðju sýningarhelgi og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er með yfir þrettán þúsund gesti eftir sjöttu sýningarhelgi. 1,849 sáu Adrift í vikunni, en alls hafa 9,683 séð hana eftir þriðju sýningarhelgi. Myndin Lesa meira
Verður Sam Claflin aðalleikari Adrift næsti Bond?
FókusDaniel Craig á eftir að skila hlutverki sínu sem James Bond í einni mynd enn og leitin er hafin að eftirmanni hans. Craig byrjar tökur í desember á fimmtu og síðustu Bond mynd sinni, en Bond 25 verður sýnd í október 2019. Annar aðalleikara Adrift, nýjustu myndar Baltasars Kormáks, Sam Claflin, er farinn að vekja Lesa meira