Orðið á götunni: Formaðurinn tekur áhættu og nýir vindar blása um Samfylkinguna – áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn
EyjanSigur Péturs Marteinssonar, fyrrum atvinnumanns í fótbolta, í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík hljóta að teljast mikil tíðindi. Hann lýsti í byrjun janúar yfir framboði í 1. sæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og skoraði sitjandi borgarstjóra á hólm. Þremur vikum síðar hefur hann tryggt sér leiðtogasætið með yfirburðum og lagt sitjandi borgarstjóra að velli. Ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn eru hræddir við Pétur – skrá sig í Samfylkinguna til að kjósa Heiðu
EyjanBeðið er eftir niðurstöðum prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík með nokkurri eftirvæntingu. Ekki er það einungis innan Samfylkingarinnar sem spenna ríkir. Orðið á götunni er taugatitringurinn sé ekki minni í Valhöll og að á þeim bæ óttist menn að samfylkingin geti gert Sjálfstæðisflokknum skráveifu í kosningunum í vor, en Sjálfstæðisflokkurinn er að mælast óvenju vel í Lesa meira
Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Pólitísk forysta um aðild að ESB
EyjanFastir pennarFréttir berast frá ríkisstjórninni af því að lögð verði fram þingsályktunartillaga á þessu vorþingi um að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort hefja eigi að nýju aðildarviðræður við ESB. Þetta ætti ekki að koma neinum í opna skjöldu því þessa fyrirætlan er að finna í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Evrópusinnar hljóta að fagna þessum fregnum, enda tímabært að Lesa meira
Kristrún Frosta um stöðu Grænlands: „Ég verð ekki sá forsætisráðherra“
Fréttir„Ég verð ekki sá forsætisráðherra sem opnar á að snúa bakinu við Grænlendingum vegna þess að við erum hrædd við Bandaríkin,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Þar ræðir Kristrún meðal annars um stöðu Grænlands og viðrar þá skoðun sína að tímabært sé að hefja aftur Evrópuumræðuna með það fyrir augum Lesa meira
Orðið á götunni: Gott ár Kristrúnar – styrkir stöðu sína svo um munar um áramót
EyjanOrðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, megi vel við una um þessi áramót. Fyrstu fjárlög ríkisstjórnar hennar voru samþykkt vel tímanlega fyrir jól þrátt fyrir ýmsa tilburði stjórnarandstöðunnar til að tefja og þvælast fyrir. Á gamlársdag mætti hún í Kryddsíldina á Sýn og leiddi valkyrjurnar af öryggi er þær höfðu algera yfirburði yfir Lesa meira
Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda
EyjanMestu mistök sem gerð hafa verið í stjórnmálum á Íslandi hin síðari ár er sú ákvörðun forystu Sjálfstæðisflokksins að fylkja sér ekki um Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þáverandi varaformann Sjálfstæðisflokksins, og styðja hana til formannsstöðu í flokknum þegar Bjarni Benediktsson ákvað að stíga af sviðinu í byrjun árs 2025 eftir að hafa horfst í augu Lesa meira
Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
EyjanFormenn stjórnarflokkanna geta nú fagnað eins árs afmæli stjórnar sinni með samstarfsfólki sínu og glaðst vegna þess árangurs sem þegar hefur náðst þrátt fyrir að stjórnarandstaðan hafi hagað sér ófagleg og reynt allt til að þvælast fyrir í þinginu og búa til upphlaup vegna allra mögulegra mála, smárra og stórra. Málþóf stjórnarandstöðunnar í sumarsumar þegar Lesa meira
Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
EyjanFjölmiðlar um allan heim keppast við að velja fólk ársins á ýmsum sviðum þegar komið er að áramótum. Athyglin beinist einkum að því hverjir verða fyrir valinu sem viðskiptamenn ársins í öllum heiminum og einstöku löndum. Sama gildir um stjórnmálamenn. Þá eru vitanlega á ferðinni ýmsar útnefningar fyrir íþróttafólk, vísindamenn, skemmtikrafta og listafólk. Orðið á Lesa meira
Illugi agnúast yfir mynd af Kristrúnu – „Myndin sjálfkrafa einskis virði“
EyjanIllugi Jökulsson, rithöfundur og fyrrum fjölmiðlamaður, segir mynd sem birt var í dag af samtali Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra við Ursulu Von der Leyen um tollamál og EES uppstilltan og hallærislegan tilbúning. Myndin var birt á Facebook-síðu Kristrúnar kl. 11.48 í dag og stuttu síðar birti Vísir frétt um símtalið með myndina sem aðalmynd. Á sömu Lesa meira
Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
FréttirKristrún Frostadóttir forsætisráðherra greinir frá því á Facebook að hún hafi nú fyrr í morgun rætt í síma við Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um ákvörðun sambandsins um að undanskilja ekki Ísland og Noreg frá verndartollum á kísilmálmi. Segir Kristrún að skýrt hafi komið fram af hálfu Von der Leyen að um einstakt Lesa meira
