fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Kristrún Frostadóttir

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni er að umræður um stefnuræðu forsætisráðherra eigi að vera einmitt það: Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. Í gærkvöldi flutti forsætisráðherra stefnuræðu sína í Alþingi en allur gangur var á því hvort fulltrúar stjórnarandstöðunnar, sem töluðu fyrir hönd sinna flokka, töluðu yfirleitt um þá stefnu sem forsætisráðherra kynnti. Fyrst í ræðustól á eftir Kristrúnu Lesa meira

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sendir Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, skýr skilaboð eftir stefnuræðu hennar í gærkvöldi. Í ræðu sinni kom Kristrún víða við og bað þingmenn meðal annars um að gæta orða sinna. „Hér hafa allir fullt málfrelsi – en gætum orða okkar. Því orðum fylgir ábyrgð. Og tónn skiptir máli,“ sagði Lesa meira

Fjölskyldubingó sem spila má yfir stefnuræðu Kristrúnar – Verðlaun í boði

Fjölskyldubingó sem spila má yfir stefnuræðu Kristrúnar – Verðlaun í boði

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hver verður fyrst/ur til að hrópa BINGÓ í kvöld? segir á Facebook-síðu Alþingi. Starfsfólk fræðsluteymis skrifstofu Alþingis hefur útbúið tólf mismunandi bingóspjöld sem hægt er að hafa við hendina og dreifa til fjölskyldumeðlima og vina. Til að taka þátt skalt þú velja þér eitt bingóspjald (þau eru merkt frá 1 til 12), hafa opið í Lesa meira

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing, sem sett var fyrr í dag, hefur verið birt í heild sinni. Þar kennir ýmissa grasa eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og í kynningu formanna ríkisstjórnarflokkanna. Ýmis nýmæli verða lögð fram meðal annars að breyta lögum í því skyni að heimilt verði að ráða sérstakan aðstoðarmann forseta Íslands Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrirsjáanlegt var að stjórnarandstaðan myndi finna fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur allt til foráttu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sýndu í vor og sumar hressilega á spil sín með Íslandsmeti í málþófi og fleiri miður gáfulegum uppákomum en óneitanlega kemur nokkuð á óvart að formaður og reynslumesti þingmaður Sjálfstæðisflokksins skuli leyfa sér að halda því fram að í Lesa meira

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni er að fyrsta fjárlagafrumvarp Daða Más Kristóferssonar komi skemmtilega á óvart. Áætlaður halli er 15 milljarðar, sem er 11 milljörðum minna en ráð var gert fyrir í fjármálaáætlun sem samþykkt var í vor. Þetta er tugum milljarða undir hallarekstrinum í ár, en þrátt fyrir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hafi setið frá því Lesa meira

Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“

Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra taka ekki undir með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, að hækka þurfi lægstu laun verði örorkubætur hærri en lægstu laun. Þetta segja Kristrún og Daði í samtali við Morgunblaðið í dag. Eins og kunnugt er kynnti Inga Sæland nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi síðastliðinn mánudag. Nýja Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þjóðarpúls Gallups í ágúst leiðir í ljós athyglisverðar niðurstöður sem hljóta að verða forystufólki stjórnmálaflokkanna mikið umhugsunarefni. Samfylkingin ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka og hefur aukið fylgi sitt frá kosningunum í nóvember um tvo þriðju, mælist nú með tæplega 35 prósenta fylgi en fékk tæplega 21 prósent í kosningunum. Svarthöfði þykist vita að Lesa meira

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða um Kristrúnu Frostadóttur og stýrivexti, en eins og frægt var úr kosningabaráttunni fyrir Alþingiskosningar tók Kristrún sér sleggju í hönd og sagðist ætla að negla niður vextina í auglýsingu fyrir Samfylkinguna. „Laun eru að hafa mikil áhrif núna. Ef við förum nú inn í hinn kalda veruleika Lesa meira

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum á ríkisstjórnina í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans í morgun um að halda stýrivöxtum óbreyttum. „Seðlabankinn stöðvaði í dag vaxtalækkunarferlið sem hófst í október 2024. Í aðdraganda kosninga hét forsætisráðherra því að hún myndi negla vextina niður með sleggju. Nú er staðan sú að sleggjunni hefur ekki verið lyft og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af