Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum
EyjanÚtilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira
Katrín segir hundrað milljón króna styrk til Samherja ekki stuðning við framgöngu fyrirtækisins – „Fjarstæðukennt“ segir Venaani
FréttirKatrín Jakobsdóttir hefur svarað bréfi McHenry Venaani, leiðtoga namibíska stjórnarandstöðuflokksins PDM. Hún segir 100 milljón króna ríkisstyrk til Samherja ekki jafngilda stuðningi stjórnvalda við framgöngu fyrirtækisins í Namibíu. Léttúð íslenskra stjórnvalda DV greindi frá kvörtun Venaani þann 10. nóvember síðastliðinn. En þá sagðist hann ætla að senda bréf til Katrínar til að hvetja hana til að hætta stuðningi við útgerðarfélagið Lesa meira
Björn Jón skrifar: Óhófsandi og skattasýki
EyjanFastir pennarÍ Haralds sögu gráfeldar í Heimskringlu segir Snorri frá því að á dögum Gunnhildarsona á ofanverðri tíundu öld hefði árferði spillst í landi „því að konungar voru margir og hafði hver þeirra hirð um sig. Þurftu þeir mikils við um kostnað og voru þeir hinir fégjörnustu en ekki héldu þeir mjög lög þau, er Hákon Lesa meira
Segir ríkisstjórnina komna á endastöð – VG fengi þrjá þingmenn og öll áform Katrínar í uppnámi
EyjanÓboðlegt er og grímulaus afskræming lýðræðisins að formaður flokksins sem mælist minnstur núverandi þingflokka í könnunum leiði ríkisstjórnina. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Katrín Jakobsdóttir sé rúin trausti og takist engan veginn að halda friði á stjórnarheimilinu eins og meðal annars megi sjá af þeim einstaka atburði sem varð í síðustu Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka
EyjanFastir pennarAthygli vakti nýlega þegar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins greindi frá því að hann hefði lagt til við Samtök atvinnulífsins að erlendir óháðir sérfræðingar yrðu fengnir til þess að gera athugun á kostum þess og göllum að taka upp nýjan gjaldmiðil. Skömmu áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ásamt þingmönnum úr röðum Samfylkingar og Pírata, lagt Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þegar þjóðinni var gefið langt nef
EyjanFastir pennar„En ef til vill gætirðu af gæsku og náð gleymt þessu sjálfur, vor Herra.“ Þetta eru ljóðlínur úr kvæði eftir Stein Steinarr undir yfirskriftinni: „Hjálpræðisherinn biður fyrir þeim synduga manni Jóni Sigurðssyni fyrrverandi kadett.“ Hann hreinsaðist sem alkunna er af sérhverri synd og komst til herrans heim. Ljóðlínurnar komu upp í huga minn þegar forsætisráðherra stýrði Lesa meira
Ríkisstjórnin heldur ótrauð áfram – Ekkert útilokað í ráðherrakapli
FréttirFormenn ríkisstjórnarflokkanna funduðu í dag vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar sem fjármálaráðherra. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur upplýst Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands um stöðuna og gerir ráð fyrir að það verði boðað til ríkisráðsfundar um helgina þar sem gengið verður frá þessu formlega. „Við erum mjög heil um það að halda samstarfi þessarra þriggja flokka áfram Lesa meira
Orðið á götunni: Lifa Vinstri græn af brotthvarf Katrínar?
EyjanSamkvæmt orðinu á götunni hefur Katrín Jakobsdóttir ákveðið að bjóða sig ekki oftar fram til setu á Alþingi Íslendinga. Hún hefur nú gegnt starfi þingmanns frá árinu 2007 og var ráðherra menntamála í hinni óvinsælu vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2013. Lítið fór fyrir Katrínu í þeirri ríkisstjórn enda sagði Steingrímur Sigfússon, þáverandi Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Leyndarmál forsætisráðherra
EyjanFastir pennar„Það verður að teljast stórmerkilegt að íslenskar launþegahreyfingar gefi stöðu landsins í alþjóðasamfélaginu og frekari opnun fyrir alþjóðaviðskiptum ekki meiri gaum. Gleymum því ekki að stóra lífsgæðastökkið á Íslandi hófst þegar við gengum inn í EES fyrir um 30 árum síðan. Svigrúm til frekari umbóta er til staðar og stórir hagsmunir undir. Gjaldmiðillinn og gengisstöðugleikinn; Lesa meira
Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum
EyjanNáttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira