„Markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir þínar og vilja þinn“
Fókus„Aðeins um þá fáránlegu hefð að meiða og niðurlægja vin sinn sem er að fara að gifta sig. Arfleifð skaðlegrar karlmennsku virðist lifa góðu lífi í steggjunum miðað við skilaboð sem ég hef verið að fá. Legg til að vinahópar sem eru að skipuleggja steggjanir leggi metnað í ánægjulegar og skemmtilegar steggjanir. Og sýni í Lesa meira
,,Feðraveldið elskar að etja konum saman“
Fókus,,Feðraveldið elskar að etja konum saman, bera þær saman og etja þeim upp á móti hvor annarri. Konur hafa oft bent á þetta m.a. Guðrún Ýr (GDRN) hvernig henni og Bríet er stöðugt att saman – eins og það sé bara pláss fyrir aðra hvora á meðan allir sjomlarnir fá nóg pláss. Aldrei of mikið Lesa meira
„Kynferðisofbeldi sem á sér stað í sambandi oft eins og lýsing á einhverju vidjói á þessum meginstraums klámveitum“
Fókus„Við sjáum oft þegar ungir brotaþolar koma til okkar og lýsa kynferðisofbeldi sem á sér stað í sambandi að þá er þetta oft eins og lýsing á einhverju vidjói á þessum meginstraums klámveitum. Þessi myndbönd eru oft mjög ofbeldisfull, bæði í orði og verki. Lítið um samþykki og mörk,“ segir Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir talskona Lesa meira