fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Kalifornía

Réðu síðasta dulmálsbréf Stjörnumerkjamorðingjans – Hver var hann? Hver voru fórnarlömb hans?

Réðu síðasta dulmálsbréf Stjörnumerkjamorðingjans – Hver var hann? Hver voru fórnarlömb hans?

Pressan
14.12.2020

Hópi áhugamanna tókst nýlega að leysa síðasta óleysta dulmálsbréfið frá hinum svokallaða Stjörnumerkjamorðingja sem herjaði á norðurhluta Kaliforníu á sjöunda áratugnum. Hann myrti að minnsta kosti fimm manns en talið er að hann hafi myrt fleiri en það en það hefur ekki verið staðfest. Hann fékk viðurnefnið Stjörnumerkjamorðinginn eftir að hann sendi bréf, sem má Lesa meira

Fangar hafa fengið háar fjárhæðir greiddar í bætur – Hugsanlega eitt stærsta svikamál sögunnar

Fangar hafa fengið háar fjárhæðir greiddar í bætur – Hugsanlega eitt stærsta svikamál sögunnar

Pressan
27.11.2020

Raðmorðingjar og fangar, sem bíða aftöku, í Kaliforníu hafa náð að svíkja út háar fjárhæðir í bætur á undanförnum mánuðum. Hugsanlega er hér um eitt stærsta fjársvikamál sögunnar að ræða í Kaliforníu. Anne Marie Schubert, saksóknari í Sacramento, segir að tugir þúsunda fanga, þar á meðal raðmorðingjar og morðingjar sem bíða aftöku, hafi svikið út Lesa meira

Rúmlega 100.000 Kaliforníubúar hafa keypt sér skotvopn vegna COVID-19

Rúmlega 100.000 Kaliforníubúar hafa keypt sér skotvopn vegna COVID-19

Pressan
22.10.2020

Rúmlega 100.000 Kaliforníubúar hafa keypt sér skotvopn síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út og eru þetta viðbrögð fólksins við faraldrinum. Tæplega helmingur þeirra var að kaupa sér skotvopn í fyrsta sinn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. Sérfræðingar hafa áhyggjur af að þetta muni hafa í för með sér aukna hættu á sjálfsvígum og ofbeldisverkum á heimilum. The Guardian skýrir Lesa meira

Ætla að banna sölu bensínbíla í Kaliforníu

Ætla að banna sölu bensínbíla í Kaliforníu

Pressan
27.09.2020

Gavin Newson, ríkisstjóri í Kaliforníu, skrifaði á miðvikudaginn undir tilskipun um bann við sölu bensínbíla í þessu fjölmennasta ríki Bandaríkjanna frá og með 2035. Þetta fer væntanlega ekki vel í Donald Trump, forseta, sem er ekki hrifinn af aðgerðum sem þessum enda afneitar hann því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu að eiga sér stað. Yfirvöld í Kaliforníu Lesa meira

Enn loga skógareldar í Kaliforníu

Enn loga skógareldar í Kaliforníu

Pressan
08.09.2020

Skógareldar í Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, hafa nú eyðilagt rúmlega 8.000 ferkílómetra lands að sögn slökkviliðs ríkisins. BBC skýrir frá þessu. Mikill hiti var í ríkinu um helgina og það var ekki til að bæta ástandið hvað varðar eldana. Borgaryfirvöld í Los Angeles segja að hitinn þar í borg hafi komist í 49,4 gráður á sunnudaginn. Reiknað er Lesa meira

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Pressan
12.08.2020

Árið hefur verið erfitt fyrir flugiðnaðinn um allan heim vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástralska flugfélagið Qantas hefur fundið fyrir því eins og flest flugfélög. Félagið hefur tekið Airbus A380 vélar sínar úr notkun vegna faraldursins og bætir nú enn við og „leggur“ tveggja ára gömlum Boeing 787-9 Dreamliner vélum sínum í Mojave eyðimörkinni í suðurhluta Kaliforníu. Síðan faraldurinn hófst hafa vélarnar verið notaðar til að sækja ástralska Lesa meira

Í einangrun vegna COVID-19 – Átti ekki von á þessum aðstæðum

Í einangrun vegna COVID-19 – Átti ekki von á þessum aðstæðum

Pressan
21.04.2020

Ef þú ert meðal þeirra sem sitja og vorkenna sjálfum sér svolítið vegna COVID-19 faraldursins og þeirrar félagslegu einangrunar sem því fylgir þá er kannski upplyftandi að hugsa til Brent Underwood sem er kannski sá maður sem er í mestri einangrun þessa dagana. Brent er ekki í einangrun í bæ eða borg því hann er Lesa meira

Hetjudáð sorphirðumannsins og ótrúlegt lífshlaup gömlu konunnar – „Þetta stóra græna skrímsli kom akandi“

Hetjudáð sorphirðumannsins og ótrúlegt lífshlaup gömlu konunnar – „Þetta stóra græna skrímsli kom akandi“

Pressan
18.12.2018

Miklir skógareldar herjuðu á Kaliforníu í nóvember og urðu tugum að bana auk þess sem eignatjónið var gríðarlegt. Það er á stundum sem þessum sem venjulegt fólk breytist eiginlega í hetjur og sýnir svo sannarlega hvað í því býr. Einn þeirra er sorphirðumaðurinn Dane Ray Cummings. Hann hefur séð um sorphirðuna í sömu götunum í Lesa meira

Trump segir Finna vera með snilldarlega lausn til að hindra skógarelda – Það er bara einn galli á þessu

Trump segir Finna vera með snilldarlega lausn til að hindra skógarelda – Það er bara einn galli á þessu

Pressan
19.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heimsótti hamfarasvæðin í Kaliforníu um helgina og sá með eigin augum þau hræðilegu áhrif sem miklir skógareldar hafa haft í ríkinu að undanförnu. Áður en hann hélt til Kaliforníu endurtók hann fyrri ummæli sín um að hamfarirnar væru afleiðing lélegrar stjórnunar á skógum í ríkinu, yfirvöld hefðu ekki staðið sig í að Lesa meira

Hrikalegir þurrkar og úrkoma gera Kaliforníu að púðurtunnu – Árangursríkt slökkvistarf undanfarinna áratuga eykur vandann

Hrikalegir þurrkar og úrkoma gera Kaliforníu að púðurtunnu – Árangursríkt slökkvistarf undanfarinna áratuga eykur vandann

Pressan
13.11.2018

Skógar- og gróðureldar herja árlega á Kaliforníu og nú geisa einmitt nokkrir slíkir, bæði í norður- og suðurhluta ríkisins. Staðfest hefur verið að 44 hafa látist af völdum eldanna og á þriðja hundrað er saknað. Þetta eru því mannskæðustu skógareldar sögunnar í ríkinu. 250.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Kalifornía er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af