fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Japan

Norður-Kórea keppir ekki á Ólympíuleikunum vegna smithættu – Er ástæðan kannski önnur?

Norður-Kórea keppir ekki á Ólympíuleikunum vegna smithættu – Er ástæðan kannski önnur?

Pressan
07.04.2021

Stjórnvöld í Norður-Kóreu sendu frá sér tilkynningu í gær um að landið muni ekki senda íþróttamenn til keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan í sumar. Ástæðan er að þeirra sögn að of áhættusamt sé fyrir íþróttamennina að keppa vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Áður hafði verið tilkynnt að engir erlendir áhorfendur fái að sækja leikana og Lesa meira

Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum í átt að Japan í gær

Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum í átt að Japan í gær

Pressan
25.03.2021

Her Norður-Kóreu skaut tveimur eldflaugum í átt að Japan í gær. Búist hafði verið við þessu vopnabrölti því venjan er að Norður-Kórea geri tilraunir með eldflaugar eða önnur vopn í tengslum við valdaskipti í Bandaríkjunum. Japönsk stjórnvöld segja að önnur eldflaugin hafi flogið um 450 kílómetra áður en hún hrapaði í sjóinn utan við japönsku Lesa meira

Nú verður ekki aftur snúið – Ólympíuleikarnir verða haldnir í Tókýó í sumar

Nú verður ekki aftur snúið – Ólympíuleikarnir verða haldnir í Tókýó í sumar

Pressan
06.03.2021

Enn er margt óljóst í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó í sumar nema hvað nú liggur fyrir að þeir verða haldnir. Þeir áttu að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Enn liggur þó ekki fyrir hvort áhorfendur fái að sækja viðburðina á leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur nú ákveðið að leikarnir fari fram Lesa meira

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Pressan
18.02.2021

Japönum gengur erfiðlega við að útvega sérstakar sprautunálar sem þarf að nota til að ná bóluefni gegn kórónuveirunni úr lyfjaglösum. Þetta gæti eyðilagt bólusetningaáætlun þeirra fyrir Ólympíuleikana sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Japönsk stjórnvöld skrifuðu í janúar undir samning við Pfizer um kaup á 144 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins. Það dugir til að bólusetja Lesa meira

Japönsk fyrirtæki vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar

Japönsk fyrirtæki vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar

Pressan
16.02.2021

Niðurstöður könnunar, sem var gerð á meðal stjórnenda rúmlega 11.000 japanskra fyrirtækja, sýna að meirihluti þeirra er á móti því að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar. Flestir vilja aflýsa leikunum eða fresta þeim aftur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var hugveitan Tokyo Shoko Research sem gerði könnunina. 56% aðspurðra sögðust telja að annað hvort eigi að aflýsa leikunum eða fresta Lesa meira

Bjartsýni um að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari fram á þessu ári

Bjartsýni um að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari fram á þessu ári

Pressan
06.02.2021

Stefnt er að því að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar en þeim var frestað á síðasta ári vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En það eru ekki allir á því að leikarnir eigi að fara fram og má finna andstöðu við það meðal almennings í Japan, meðal íþróttamanna, sjálfboðaliða og fyrirtækja sem styrkja leikana. En forsvarsmenn leikanna stefna Lesa meira

Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins

Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins

Pressan
29.12.2020

Japönsk yfirvöld hafa bannað öllum útlendingum að koma til landsins en bannið tók gildi í gær, mánudag. Það gildir til loka janúar. Ástæðan fyrir því er að nokkur smit af hinu nýja og stökkbreytta afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í landinu. Japanskir ríkisborgarar og útlendingar búsettir í landinu mega áfram koma þangað en verða að fara Lesa meira

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Pressan
24.12.2020

Jólamaturinn hefur valdið fjölskyldudeilum, ofáti og vanlíðan. Óháð því hvað er á boðstólum þá er jólamaturinn líklegast ein vinsælasta og umtalaðasta máltíð ársins. Þetta er einnig máltíðin sem á að vera nákvæmlega eins og hún var á síðasta ári og öll árin þar á undan. En hvað ef það væri ekki hangikjöt, svínakjöt, kalkúnn, rjúpur eða Lesa meira

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Pressan
05.12.2020

Japanskir sérfræðingar vara nú við andlegri vanlíðunarkreppu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Aðvörunin kemur í tengslum við fjölgun sjálfsvíga á undanförnum mánuðum. Í október tóku 2.153 eigið líf en þetta er mesti fjöldi sjálfsvíga á einum mánuði síðan 2015. Til samanburðar má geta að 2.057 hafa látist af völdum COVID-19 síðan heimsfaraldurinn skall á í byrjun árs. Yfirvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af