fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022

Japan

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Pressan
18.02.2021

Japönum gengur erfiðlega við að útvega sérstakar sprautunálar sem þarf að nota til að ná bóluefni gegn kórónuveirunni úr lyfjaglösum. Þetta gæti eyðilagt bólusetningaáætlun þeirra fyrir Ólympíuleikana sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Japönsk stjórnvöld skrifuðu í janúar undir samning við Pfizer um kaup á 144 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins. Það dugir til að bólusetja Lesa meira

Japönsk fyrirtæki vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar

Japönsk fyrirtæki vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar

Pressan
16.02.2021

Niðurstöður könnunar, sem var gerð á meðal stjórnenda rúmlega 11.000 japanskra fyrirtækja, sýna að meirihluti þeirra er á móti því að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar. Flestir vilja aflýsa leikunum eða fresta þeim aftur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var hugveitan Tokyo Shoko Research sem gerði könnunina. 56% aðspurðra sögðust telja að annað hvort eigi að aflýsa leikunum eða fresta Lesa meira

Bjartsýni um að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari fram á þessu ári

Bjartsýni um að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari fram á þessu ári

Pressan
06.02.2021

Stefnt er að því að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar en þeim var frestað á síðasta ári vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En það eru ekki allir á því að leikarnir eigi að fara fram og má finna andstöðu við það meðal almennings í Japan, meðal íþróttamanna, sjálfboðaliða og fyrirtækja sem styrkja leikana. En forsvarsmenn leikanna stefna Lesa meira

Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins

Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins

Pressan
29.12.2020

Japönsk yfirvöld hafa bannað öllum útlendingum að koma til landsins en bannið tók gildi í gær, mánudag. Það gildir til loka janúar. Ástæðan fyrir því er að nokkur smit af hinu nýja og stökkbreytta afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í landinu. Japanskir ríkisborgarar og útlendingar búsettir í landinu mega áfram koma þangað en verða að fara Lesa meira

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Pressan
24.12.2020

Jólamaturinn hefur valdið fjölskyldudeilum, ofáti og vanlíðan. Óháð því hvað er á boðstólum þá er jólamaturinn líklegast ein vinsælasta og umtalaðasta máltíð ársins. Þetta er einnig máltíðin sem á að vera nákvæmlega eins og hún var á síðasta ári og öll árin þar á undan. En hvað ef það væri ekki hangikjöt, svínakjöt, kalkúnn, rjúpur eða Lesa meira

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Pressan
05.12.2020

Japanskir sérfræðingar vara nú við andlegri vanlíðunarkreppu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Aðvörunin kemur í tengslum við fjölgun sjálfsvíga á undanförnum mánuðum. Í október tóku 2.153 eigið líf en þetta er mesti fjöldi sjálfsvíga á einum mánuði síðan 2015. Til samanburðar má geta að 2.057 hafa látist af völdum COVID-19 síðan heimsfaraldurinn skall á í byrjun árs. Yfirvöld Lesa meira

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Pressan
21.10.2020

Í næsta mánuði fer stór heræfing Ástrala, Indverja, Japana og Bandaríkjamanna fram á Indlandshafi. Markmiðið er að styrkja hernaðarsamstarf ríkjanna, ekki síst í ljósi erfiðra samskipta þeirra við Kínverja þessi misserin og aukinnar spennu í þeim samskiptum. Ríkin hafa staðið fyrir svipuðum heræfingum árlega síðan 1992 en umfang þeirra hefur farið vaxandi á síðustu árum. Lesa meira

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Pressan
11.10.2020

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór nýlega í stutta heimsókn til Japan. Þar fundaði hann með forsætisráðherra Japan auk utanríkisráðherrum Japan, Ástralíu og Indlands. Markmiðið var að ræða málefni Kína og dró Pompeo enga dul á að Bandaríkin vilja mynda bandalag með Ástralíu, Japan og Indlandi gegn Kína. Ríkin fjögur eiga nú þegar í samstarfi, Quad-samstarfinu, en Pompeo vill víkka það út Lesa meira

29 ára raðmorðingi fann fórnarlömb sín á Twitter – „Þetta er allt hárrétt“

29 ára raðmorðingi fann fórnarlömb sín á Twitter – „Þetta er allt hárrétt“

Pressan
03.10.2020

Takahiro Shiraishi, 29 ára, hefur játað að hafa myrt níu manns. Hann hefur verið nefndur „Twitter-morðinginn“ því hann fann fórnarlömbin á Twitter. Mál hans er nú fyrir dómi en verjandi hans heldur því fram að fórnarlömbin hafi öll viljað deyja og að Shiraishi hafi drepið þau með þeirra samþykki. Verjandinn telur að þetta eigi að virða skjólstæðingi hans til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af