fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

James Michael Tyler

James Michael Tyler „Gunther“ er látinn 59 ára að aldri

James Michael Tyler „Gunther“ er látinn 59 ára að aldri

Pressan
25.10.2021

Bandaríski leikarinn James Michael Tyler er látinn 59 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk Gunther í þáttunum um Vini (Friends). Hann lést í gærmorgun á heimili sínu í Los Angeles. „Heimsbyggðin þekkti hann sem Gunther (sjöunda „Vininn“) úr sjónvarpsþáttunum um Vini en fjölskylda Michael þekkti hann sem leikara, tónlistarmann, talsmann meiri fræðslu um krabbamein og elskaðan eiginmann,“ segir í tilkynningu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?