fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Íslenska

Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði

Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði

Fókus
17.02.2024

Undanfarin misseri hafa heyrst háværar raddir um að áhrif enskunnar séu við það að ganga að íslenskunni dauðri. Snjalltækjavæðingin er sögð ýta undir þessa þróun. Íslendingar og þá ekki síst þau sem yngri eru lifa og hrærast í enskum málheimi í gegnum snjalltækin. Þjóðin er sögð þekkja bandarískar kvikmyndir og sjónvarpsþætti betur en sín eigin Lesa meira

Guðni tekur íslenskt atvinnulíf til bæna – „Eig­end­ur fyr­ir­tækj­anna virðast telja þetta allt í lagi“

Guðni tekur íslenskt atvinnulíf til bæna – „Eig­end­ur fyr­ir­tækj­anna virðast telja þetta allt í lagi“

Fréttir
09.01.2024

Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur áhyggjur af þróun mála þegar íslensk tunga er annars vegar. Guðni stingur niður penna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann segir atvinnulífið vera íslenskunni verst. „Íslensk­an á í vök að verj­ast, oft­ast snú­ast umræðurn­ar um áhyggj­ur af börn­um og ung­ling­um. Þeir sem af minnstri virðingu um­gang­ast hins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af