fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Íslenska

Guðni tekur íslenskt atvinnulíf til bæna – „Eig­end­ur fyr­ir­tækj­anna virðast telja þetta allt í lagi“

Guðni tekur íslenskt atvinnulíf til bæna – „Eig­end­ur fyr­ir­tækj­anna virðast telja þetta allt í lagi“

Fréttir
09.01.2024

Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur áhyggjur af þróun mála þegar íslensk tunga er annars vegar. Guðni stingur niður penna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann segir atvinnulífið vera íslenskunni verst. „Íslensk­an á í vök að verj­ast, oft­ast snú­ast umræðurn­ar um áhyggj­ur af börn­um og ung­ling­um. Þeir sem af minnstri virðingu um­gang­ast hins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af