fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Íran

Rússar og Íranar ætla að byggja drónaverksmiðju

Rússar og Íranar ætla að byggja drónaverksmiðju

Fréttir
07.02.2023

Rússneskir og íranskir ráðamenn hafa ákveðið að byggja drónaverksmiðju í Rússlandi. Þar verður hægt að smíða að minnsta kosti 6.000 dróna af íranskri tegund. Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að bæði Rússar og Íranar vonist til að geta gert drónana enn hraðskreiðari en nú er en með því geta þeir valdið úkraínskum loftvarnarsveitum enn meiri vanda. Dimtry Peskov, talsmaður ráðamanna í Kreml, sagði Lesa meira

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu

Fréttir
31.01.2023

Um helgina var gerð drónaárás á vopnaverksmiðju í Íran. Hugsanlega mun þessi árás koma sér vel fyrir Úkraínu. Það er þó ekkert sem bendir til að Úkraína hafi staðið á bak við árásina, böndin berast að erkióvinum Írans, Ísrael. Verksmiðjan er í bænum Isfahan, sem er sunnan við Teheran, og er hún talin tengjast flugskeyta- og drónaiðnaði Írana. Rússar hafa keypt Lesa meira

Rússar flugu með 140 milljónir evra í reiðufé og vestræn vopn til Íran – Fengu dróna í staðinn

Rússar flugu með 140 milljónir evra í reiðufé og vestræn vopn til Íran – Fengu dróna í staðinn

Fréttir
09.11.2022

Rússnesk herflugvél var notuð til að flytja 140 milljónir evra í reiðufé til Íran í ágúst. Þetta var greiðsla fyrir tugi íranskra dróna, sjálfsmorðsdróna sem Rússar hafa beitt gegn Úkraínumönnum að undanförnu. Auk peninga flutti flugvélin þrjú vestræn vopn sem Rússar höfðu komist yfir í Úkraínu. Þetta voru bresk NLAW skriðdrekaflaug, bandarísk Javelin skriðdrekaflaug og Stinger loftvarnaflaug. Sky News skýrir frá þessu og segir að vélin Lesa meira

Ákafir böðlar – Hengdu mann sem var dáinn

Ákafir böðlar – Hengdu mann sem var dáinn

Pressan
08.11.2022

Íranskir böðlar voru svo ákafir í að hengja mann, sem hafði verið dæmdur til dauða, að þeir hengdu hann þrátt fyrir að hann væri dáinn þegar komið var með hann að gálganum. Norsku mannréttindasamtökin Iran Human Rights skýra frá þessu að sögn VG. Segja samtökin að maðurinn hafi veitt mótspyrnu þegar fangaverðir sóttu hann í klefa hans til að færa Lesa meira

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Fréttir
07.11.2022

Í  nýlegri stöðufærslu bandarísku hugveitunnar The Institute of The Study of War (ISW) bendir hún á að Íranar notfæri sér þörf Rússa fyrir hergögn á meðvitaðan hátt til að þrýsta á þá til að veita aðstoð við kjarnorkuáætlun Írans. Rússar hafa þörf fyrir íranska sjálfsmorðsdróna (kamikaze-dróna) til árása á Úkraínu. Á laugardaginn viðurkenndu Íranar að hafa selt Rússum Lesa meira

Rússneskur sérfræðingur hélt að það væri slökkt á hljóðnemanum – Talaði illilega af sér

Rússneskur sérfræðingur hélt að það væri slökkt á hljóðnemanum – Talaði illilega af sér

Fréttir
21.10.2022

Nota Rússar sjálfsmorðsdróna frá Íran? Þessu halda Úkraínumenn fram sem og Vesturlönd en Rússar og Íranir þvertaka fyrir þetta. Rússneskur hernaðarsérfræðingur talaði óvart af sér í vikunni þegar hann var í sjónvarpssal og hélt að slökkt væri á hljóðnemanum. Spurningin er hvort hann hafi ekki einmitt staðfest notkun íranskra dróna í Úkraínu með ummælum sínum? „Ekki spyrja of mikið Lesa meira

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Pressan
10.10.2022

Íranskir sjónvarpsáhorfendur munu væntanlega ekki gleyma útsendingu ríkissjónvarpsins á laugardagskvöldið. Tölvuþrjótar komust inn í útsendinguna og settu inn mynd af Ali Khamenei, leiðtoga landsins, með skotskífu á höfðinu. BBC skýrir frá þessu og birtir upptöku af þessu. Umræðuþáttur var í sjónvarpssal þegar aðili, með hvíta grímu, birtist á skjánum og síðan mynd af Ali Khamenei með skotskífu á höfðinu. Lesa meira

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Pressan
26.09.2022

Þrátt fyrir aðvaranir íranskra dómstóla halda mótmælin áfram í landinu en þau hafa nú staðið yfir í tíu daga. Þau hófust eftir að Mahsa Amini, 22 ára, lést á meðan hún var í haldi siðferðislögreglu landsins. Gholamhossein Mohseni Ejei, yfirmaður írönsku dómstólanna, sagði um helgina að hann „leggi áherslu á að brugðist verði við af festu, án þess að Lesa meira

Segir að Pútín hafi farið til Íran til að tryggja sér samastað ef hann neyðist til að flýja land

Segir að Pútín hafi farið til Íran til að tryggja sér samastað ef hann neyðist til að flýja land

Fréttir
21.07.2022

Á þriðjudaginn fór Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, til Íran þar sem hann ræddi við þarlenda ráðamenn og Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Ýmis mál voru rædd og Rússar og Íranar styrktu samband sitt en bæði ríkin eiga það sameiginlegt að vera andstæðingar Bandaríkjanna. En það gæti meira hafi búið að baki ferðinni en bara að ræða stjórnmál og viðskipti við Írana. Lesa meira

Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum

Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum

Pressan
24.09.2021

Það má kannski segja að nýja ríkisstjórnin í Íran sé ríkisstjórn glæpamanna eða hryðjuverkamanna. Tveir ráðherrar eru eftirlýstir fyrir sprengjutilræði gegn gyðingum og einn vill ræna vestrænum hermönnum. Ríkisstjórnin samanstendur af öfgasinnuðum harðlínumönnum og ekki er að sjá að hún vilji eiga í miklum samskiptum við umheiminn. Nú eru um sex vikur síðan Ebrahim Raisis, var settur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af