fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 08:00

Íranskur dróni á kaupstefnu í Kubinka í Rússlandi í ágúst. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í  nýlegri stöðufærslu bandarísku hugveitunnar The Institute of The Study of War (ISW) bendir hún á að Íranar notfæri sér þörf Rússa fyrir hergögn á meðvitaðan hátt til að þrýsta á þá til að veita aðstoð við kjarnorkuáætlun Írans.

Rússar hafa þörf fyrir íranska sjálfsmorðsdróna (kamikaze-dróna) til árása á Úkraínu.

Á laugardaginn viðurkenndu Íranar að hafa selt Rússum slíka dróna en segja að það hafi verið gert áður en stríðið hófst.

Íranar hafa lengi verið grunaðir um að vinna að smíði kjarnorkusprengju en þeir neita því og segjast eingöngu ætla að nota kjarnorku í friðsamlegum tilgangi.

ISW segir að beiðnir Írana til Rússa um aðstoð við kjarnorkuáætlun þeirra og sala drónanna til Rússa bendi til að íranskir embættismenn hafi í hyggju að koma á ákveðnu öryggissamtarfi við Rússa þar sem ríkin hafi jafna stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“