fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Rússar og Íranar ætla að byggja drónaverksmiðju

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 06:02

Íranskur dróni á kaupstefnu í Kubinka í Rússlandi í ágúst. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir og íranskir ráðamenn hafa ákveðið að byggja drónaverksmiðju í Rússlandi. Þar verður hægt að smíða að minnsta kosti 6.000 dróna af íranskri tegund.

Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að bæði Rússar og Íranar vonist til að geta gert drónana enn hraðskreiðari en nú er en með því geta þeir valdið úkraínskum loftvarnarsveitum enn meiri vanda.

Dimtry Peskov, talsmaður ráðamanna í Kreml, sagði að Rússar séu með „fjölda eigin verkefna sem miða að því að búa til ómönnuð flugför til margvíslegra nota“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda