fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Íran

Vilja ekki vestræn bóluefni og ætla að framleiða sitt eigið

Vilja ekki vestræn bóluefni og ætla að framleiða sitt eigið

Pressan
18.06.2021

Íran er það land í Miðausturlöndum sem hefur farið verst út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar. Yfirvöld reyna að hemja faraldurinn sem hefur lagst mjög þungt á þjóðina en fjórða bylgja hans geisar nú. Klerkastjórnin hefur veðjað á bóluefni sem lausnina við faraldrinum en það gengur hægt að bólusetja landsmenn. Samkvæmt tölum frá Johs Hopkins háskólanum er búið að bólusetja Lesa meira

Íranar standa á bak við stóran hluta Bitcoingraftar heimsins

Íranar standa á bak við stóran hluta Bitcoingraftar heimsins

Pressan
26.05.2021

Bitcoin hefur lengi verið ein heitasta og vinsælasta fjárfestingin hjá mörgum fjárfestum. En það kemur eflaust einhverjum á óvart að Íranar eru mjög hrifnir af Bitcoin og standa á bak við 4,5% af greftrinum eftir rafmyntinni á heimsvísu. The Independent skýrir frá þessu. Talið er að ein helsta ástæðan fyrir þessu séu hinar umfangsmiklu og hörðu viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin beita Lesa meira

Hljóðupptökur varpa ljósi á harða valdabaráttu í Íran

Hljóðupptökur varpa ljósi á harða valdabaráttu í Íran

Pressan
29.04.2021

Nýlega var upptöku af orðum Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, lekið og hefur hún vakið mikla athygli því hún varpar ljósi á harða valdabaráttu í Íran. Lengi hefur verið vitað að harðlínuöfl og hófsöm öfl hafa tekist á í landinu en upptakan varar ákveðnu ljósi á þessi átök og hversu hörð þau eru. Á upptökunni heyrst Zarif kvarta undan því Lesa meira

Bandarískt herskip skaut að írönskum herskipum

Bandarískt herskip skaut að írönskum herskipum

Pressan
28.04.2021

Áhöfnin á bandaríska herskipinu Firebolt skaut á mánudaginn aðvörunarskotum að þremur írönskum herskipum sem komu of nærri herskipinu. Voru þeir þá í um 60 metra fjarlægð frá því. Þetta gerðist í Persaflóa. Írönsku herskipin, eða öllu heldur hraðskreiðir bátar, voru frá Íranska byltingarverðinum. Þau sigldu of nærri Firebolt og öðru bandarísku herskipi sem voru á alþjóðlegu hafsvæði Lesa meira

Íranir ætlar að hefna sín á Ísrael eftir rafmagnsleysi í kjarnorkuveri

Íranir ætlar að hefna sín á Ísrael eftir rafmagnsleysi í kjarnorkuveri

Pressan
13.04.2021

Íranska ríkisstjórnin sakaði í gær Ísrael um að hafa staðið á bak við rafmagnsleysi í kjarnorkustöðinni í Natanz. Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra, sagði að Íranir muni hefna sín. „Síonistarnir vilja hefna sín vegna góðs árangurs okkar við að fá refsiaðgerðunum aflétt. Þeir hafa opinberlega sagt að þeir muni ekki leyfa það,“ sagði Zarif í samtali við íranska sjónvarpsstöð og bætti við Lesa meira

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Pressan
10.04.2021

Í síðustu viku skrifuðu Kína og Íran undir samning um 25 ára samstarf á sviði stjórnmála og efnahagslífs og fór undirritunin fram í beinni sjónvarpsútsendingu. En hinn endanlegi samningur hefur ekki enn verið gerður opinber. Þrátt fyrir það voru ráðamenn í Teheran ánægðir með samninginn og sögðu hann hraða minnkandi áhrifum Bandaríkjamanna í heimshlutanum. Fréttir af samningnum Lesa meira

Segja að löng og nákvæm undirbúningsvinna hafi legið að baki morðinu á aðalkjarnorkusérfræðingi Írana

Segja að löng og nákvæm undirbúningsvinna hafi legið að baki morðinu á aðalkjarnorkusérfræðingi Írana

Pressan
26.02.2021

Í gegnum tíðina hefur ísraelska leyniþjónustan Mossad staðið á bak við fjölmörg og umdeild verkefni, þar á meðal morð á andstæðingum Ísraels. Mossad tjáir sig ekki um slíkar aðgerðir en þvertekur heldur ekki fyrir að hafa komið að ýmsum verkefnum, þar á meðal morðum. Á áttunda og níunda áratugnum elti Mossad uppi þá meðlimi Svarta september, sem voru hryðjuverkasamtök Palestínumanna, sem Lesa meira

Vel útfært morð á írönskum kjarnorkusérfræðingi – Vélbyssu stýrt í gegnum gervihnött

Vel útfært morð á írönskum kjarnorkusérfræðingi – Vélbyssu stýrt í gegnum gervihnött

Pressan
10.12.2020

Þann 27. nóvember var Mohsen Fakhrizadeh, helsti kjarnorkusérfræðingur Írans, ráðinn af dögum nærri Teheran. Setið var fyrir bílalest hans, en hann naut verndar yfirvalda, og bíll sprengdur þegar bílalestin kom að honum. Því næst var Fakhrizadeh skotinn til bana með vélbyssu sem var stýrt um gervihnött. Engir árásarmenn voru á vettvangi. Þetta segja íranskir fjölmiðlar að minnsta kosti að sögn Sky News. Lesa meira

Íranar hóta hefndum en fara sér hægt – Flókið og erfitt mál fyrir klerkastjórnina

Íranar hóta hefndum en fara sér hægt – Flókið og erfitt mál fyrir klerkastjórnina

Pressan
01.12.2020

Í gær var Mohsen Fakhrizadeh, sérfræðingur í kjarnorkumálum og yfirmaður kjarnorkuáætlunar Írans, borinn til grafar í Íran. Hann var drepinn í árás síðdegis á föstudaginn. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á hendur sér á morðinu en Írana grunar að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið á bak við morðið og hafi notið stuðnings Bandaríkjanna. Íranska klerkastjórnin hefur hótað hefndum en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af